Kvennalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli við Þór/KA í dag, lokaniðurstaðan var 3-3. Þó skoraði íBV fleiri mörk í leiknum, því eitt reyndist sjálfsmark.
Kristín Erna Sigurlásdóttir átti góðan leik og skoraði tvö af mörkum íBV.
Eftir leikinn er lið ÍBV enn í 5. sæti með 23 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst