Merki: Knattspyrna

Jafntefli hjá stelpunum

Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss. Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar. Önnur úrslit í...

ÍBV stelpurnar sækja Selfoss heim í dag

Í dag fer fram leikur Selfoss og ÍBV  í 11. umferð Bestu deildar kvenna. ÍBV situr í 4. sæti deildarinnar með 17 stig en...

Guðjón Ernir til 2024

Guðjón Ernir hefur framlengt samning við ÍBV út tímabilið 2024. Guðjón kom til ÍBV fyrir tímabilið 2020 og hefur verið í lykilhlutverki allar götur síðan....

ÍBV 2 – Keflavík 2

Leikurinn fór fram í björtu en hvössu á Hásteinsvelli í dag. Mörkin skoruðu Fyrir ÍBV: Aron Breki Gunnarsson á 9. mínútu og Andri Rúnar Bjarnason á...

ÍBV og Keflavík á Hásteinsvelli klukkan 14.00 í dag

ÍBV mætir Keflavík á Hásteinsvelli kl. 14.00 í dag í Bestu deild karla. Má búast við miklum fjölda miðað við fjölda gesta á þjóðhátíð....

4-1 stjörnusigur í Breiðholtinu – myndir

Karlalið íBV í fótbolta vann Leikni R. í skemmtilegum leik í Breiðholtinu í dag, um var að ræða fallbaráttuleik í Bestu deildinni þar sem...

Moli brá á leik með yngri flokkunum

Verkefnið, Komdu í fótbolta, samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans heldur áfram og hefur  Siguróli Kristjánsson, kallaður Moli, umsjón með verkefninu. Moli mætti á æfingu hjá yngri...

Stígandi sem þarf að fylgja eftir

Karlalið ÍBV í knattspyrnu vann sinn fyrsta leik í Bestu deildinni nú um helgina þegar liðið lagði Val 3-2 á Hásteinsvelli með þrennu frá...

Geta gengið stoltar frá EM

Stelpurnar okkar á EM gerðu 1-1 jafntefli við geysisterkt lið Frakka í dag. Niðurstaðan hefði dugað þeim ef Ítalía og Belgía hefðu gert jafntefli...

Ísland-Frakkland í dag kl. 19:00

Stelpurnar okkar eiga leik á EM í dag kl. 19:00, leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á RÚV og fyrir leik hefst útsending frá...

Fyrsti sigur í þrettándu umferð

Fyrsti siguleikur ÍBV á tímabilinu bauð upp á allt sem einn fótboltaleikur getur boðið upp á. Spennu, hraða, vítaspyrna í súginn, sigurmark á lokamínútunni...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X