Körfuboltadagur KKÍ í Vestmannaeyjum

Laugardaginn 23. október ætlar KKĺ, Körfuknattleikssamband Íslands, að vera með körfuboltadag í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og vera með æfingar og leiki og kynna körfuboltann fyrir krökkunum í Eyjum. Námskeidið verður tvískipt en fyrri hlutinn er leikjanámskeið sem verður frá kl. 13:00-14:00 og svo loks körfuboltaæfing kl. 14:00-16:00. Leikjanámskeid frá 13:00-14:00 Námskeiðið er fyrir krakka í […]

Körfuboltinn af stað

Körfuboltaæfingar ÍBV hefjast í næstu viku en þjálfari eru Brynjar Ólafsson. Eins og áður eru engin æfingagjöld og eru æfingar ætlaðar bæði stelpum og strákum. 5. og 6. bekkur Mánudaga 16:15-17:15 salur 1 Fimmtudaga 16:00-17:00 salur 1 7. og 8 bekkur Þriðjudaga 17:15-18:15 salur 1 Miðvikudaga 15:30-16:30 salur 3 Frekari upplýsingar má nálgast á facebook hópi […]

X