Merki: Kosningar2022

Talningu lokið, H og E listi halda meirihluta í Bæjarstjórn

Talningu er lokið í Vestmannaeyjum á kjörskrá voru 3.283 en kjörsókn var 80,9% en alls skiluðu 2.657 kjósendur sér á kjörstað. Litlar breytingar urðu...

Meirihlutinn heldur velli samkvæmt fyrstu tölum

Samkvæmt fyrstu tölum frá Vestmannaeyjum eru litlar sviptingar á fylginu síðan í sveitarstjórnarkosningunum 2018. D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut 709 atkvæði, 44%. Eyjalistinn fékk 338 atkvæði...

Kjörstaður í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hófst kl....

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022

Opinn framboðsfundur fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 verður haldinn í Eldheimum miðvikudaginn 11. maí nk. kl. 20:15. Húsið opnar kl 20:00 og verða léttar veitingar í...

Ábyrg fjármálastjórn

Með ábyrgri rekstrar og fjármálastjórnun sköpum við grundvöll að öflugri þjónustu og meiri lífsgæðum. Það er mikið ábyrgðarhlutverk að reka heilt sveitarfélag. Tekjurnar koma...

Tilkynning um framboðslista við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 14. maí 2022

Yfirkjörstjórn Vestmannaeyjabæjar tilkynnir hér með, að hún hefur úrskurðað að neðangreindir listar séu frambornir og verða því í kjöri við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 14....

Áfram bjartsýn

Um leið og ég vil þakka þann mikla persónulega stuðning sem ég hlaut í liðnu prófkjöri langar mig að þakka meðframbjóðendum mínum sérstaklega fyrir...

Áfram framsýn

Ég man þá tíð þegar að krakkarnir söfnuðust saman við eina litasjónvarpið í götunni, ég man þá tíð þegar að röð var í mjólkurbúðinni,...

Áfram hagsýn

Þau missa seint marks fræg orð Margrétar Thatcher um skatta. En hún útskýrði svo eftirminnilega á breska þinginu að ekki væri til neitt sem...

Áfram saman

Nú liggur fyrir að flottur hópur fólks býður fram krafta sína í þágu samfélagsins. Þverskurður bæjarbúa á breiðum aldri, með ólíka reynslu og fjölbreyttar...

Áfram Eyjar

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X