ÍBV sektað

ksi_bolti

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ birti í dag úrskurði úr agamálum og voru alls fimm félög sektuð vegna framkomu áhorfenda. Þrjú félagana eru í Lengjudeild karla, þar á meðal er ÍBV. Sektað er vegna þess að stuðningsmenn liðsins kveiktu á blysum eftir sigur ÍBV á Fjölni á útivelli þann 9. ágúst sl. Í úrskurðinum er snýr […]

Ingi Sig í framboði til stjórnar KSÍ

78. ársþing KSÍ verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, Reykjavík 24. febrúar 2024. Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 17. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 10. febrúar sl. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur […]

Fimm fulltrúar ÍBV í janúarverkefnum KSÍ

ÍBV á fimm fulltrúa í landsliðshópum sem æfa í janúar hjá KSÍ. Íva Brá Guðmundsdóttir var valin í hóp til æfinga hjá U16, en æfingarnar fóru fram 12.-14. janúar sl. í Skessunni í Hafnarfirði. Magnús Örn Helgason er þjálfari liðsins. Kristján Logi Jónsson var valinn í æfingahóp hjá U15, æfingarnar fara fram 24.-26. janúar nk. […]

Eyjakrakkar í yngri landsliðum

Íva Brá Guðmundsdóttir og Inga Kristjánsdóttir Sigurz eru báðar við æfingar hjá U16 landsliði Íslands í fótbolta þessa dagana. Stelpurnar voru tvær af um þrjátíu stelpum sem eru nú við æfingar með liðinu. Fjórar stelpur frá ÍBV hafa verið valdar til að taka þátt í hæfileikamótun KSÍ sem er fyrir stúlkur fæddar 2007 og 2008. […]

ÍBV fær hæstu Covid-styrki KSÍ

Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember var samþykkt úthlutun á Covid-styrk til aðildarfélaga.  Um er að ræða sérstakt 60 milljóna króna Covid-framlag og 10 milljóna króna aukaúthlutun í barna- og unglingastyrk. Ef styrkirnir eru lagðir saman fá ÍBV og Þróttur Reykjavík hæsta fjárhæð 2.873.671 krónur. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun í þessu sambandi: Stjórn KSÍ færir […]

Keppni hætt í fótboltanum

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í dag, föstudaginn 30. október, að hætta keppni í Íslandsmótum og bikarkeppni KSÍ 2020, í samræmi við 5. grein í reglugerð um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru (Covid-19), sem gefin var út í júlí síðastliðnum. Ákvörðunin tekur strax gildi. Íslandsmót Í 5. grein reglugerðarinnar kemur fram að hafi […]

Keppni haldið áfram í meistaraflokki

Stjórn KSÍ fundaði mánudag og þriðjudaginn 20. október, um stöðu Íslandsmóta í knattspyrnu og bikarkeppni karla og kvenna vegna takmarkana og banns við æfingum og keppni samkvæmt bráðabirgðaákvæði reglugerðar heilbrigðisráðuneytis. Á fundinum var eftirfarandi ákveðið: Að mótum meistaraflokka verði haldið áfram í öllum deildum að því tilskyldu að takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar […]

Öllum knattspyrnu leikjum frestað til og með 19. október

KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum til og með 19. október.  Unnið er að því að finna nýja leikdaga á þá leiki sem frestast og verða frekari upplýsingar birtar um leið og unnt er.  Áður hafði leikjum á vegum KSÍ verið frestað um eina viku.  Ákvörðun KSÍ er tekin vegna almannahagsmuna og […]

KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór ítarlega yfir tillögu mannvirkjanefndar og yfirfór einnig þær umsóknir sem fengu ekki úthlutanir. Stjórn KSÍ samþykkti neðangreinda úthlutun styrkja til þeirra samþykktu umsókna sem byggja á niðurstöðu skorkorts nefndarinnar.  Alls er […]

ÍBV fær 3.659.677 krónu stuðning frá KSÍ

Á fundi stjórnar Knattspyrnusambands Íslands 28. maí var fjallað um fjármál knattspyrnuhreyfingarinnar í ljósi Covid-19.  Formaður KSÍ, Guðni Bergsson, kynnti aðgerðir til stuðnings við aðildarfélög KSÍ í samræmi við umræðu á fyrri stjórnarfundum. Stjórn KSÍ samþykkti að greiða út 100 milljónum króna af eigin fé sambandsins til aðildarfélaga KSÍ. Öll aðildarfélög KSÍ, bæði félög með […]