Merki: KSÍ

KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór...

ÍBV fær 3.659.677 krónu stuðning frá KSÍ

Á fundi stjórnar Knattspyrnusambands Íslands 28. maí var fjallað um fjármál knattspyrnuhreyfingarinnar í ljósi Covid-19.  Formaður KSÍ, Guðni Bergsson, kynnti aðgerðir til stuðnings við...

Klappa í stað þess að takast í hendur vegna Kórónaveirunnar

Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer KSÍ þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast með handabandi fyrir...

Helena og Þóra Björg æfa með U-16

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands valdi í dag tvo leikmenn ÍBV til æfinga með liðinu en æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu...

Clara valin í U-19

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 landsliðsins valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í æfingahóp liðsins er kemur saman dagana 22.-24. jan. Æfingarnar eru liður í undirbúningi...

Clara Sigurðardóttir valin í æfingahóp U19

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 24 manna æfingahóp fyrir undankeppni EM 2020. Föstudaginn 27. september verður 20 manna hópur tilkynntur. Undanriðill Íslands fer fram...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X