Engin merki um aukið heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum

Fé­lags­leg ein­angrun vegna CO­VID-19 eykur hættuna hjá þol­endum heimilis­of­beldis og hefur borið á því er­lendis að of­beldi heima við hafi aukist til muna. Skelfilegar fréttir af þessum efnum voru einnig áberandi við upphaf samkomu takmarkana á Íslandi. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar sagði í samtali við Eyjafréttir engin merki vera um aukningu á […]

Enginn milljarður á morgun

Dansbyltingunni Milljarður rís sem fara átti fram í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja á morgun klukkan 12.15-13.00 hefur verið aflýst. „Appelsínugul viðvörun er á landinu öllu sem tekur gildi í nótt og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi fyrir allt landið. Sökum þessa hefur verið ákveðið að aflýsa Milljarði rís á morgun, föstudaginn 14. febrúar,“ segir í tilkynningu […]

Sýnum samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis!

Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja þann 14. febrúar klukkan 12.15-13.00. Þetta er í áttunda sinn sem UN Women á Íslandi heldur viðburðurinn hér á landi og fólk á öllum aldri kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. Það er […]