Mættur til Eyja til þess að taka upp sjónvarpsþátt
Hann kallar sig læknirinn í eldhúsinu þegar hann sinnir ástríðu sinni að eldamennskunni en heitir Ragnar Freyr Ingvarsson og er lyf- og gigtarlæknir og er hann með vefsíðuna sem ber einmitt heitið Læknirinn í Eldhúsinu. Hann hefur skrifað matreiðslubækur og tekið upp fjölda sjónvarpsþátta þar sem hann kynnir sér mat og matarmenningu. Um þessar mundir er hann önnum […]