Dýpið í Landeyjahöfn

Óvenjuslæmt tíðarfar það sem af er ári hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að sigla eins oft til Landeyjahafnar og var gert árið 2021 þetta kemur fram í frétt á vef vegagerðarinnar. Það er fyrst og fremst öldufar sem hamlar för en einnig hefur dýpi hafnarmynnis verið takmarkandi þáttur. Eftir að nýi […]
Kanna möguleika á að koma fyrir föstum dælubúnaði í hafnarmynni Landeyjahafnar

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð ræddi fund bæjarfulltrúa með forsvarsfólki Vegagerðarinnar um stöðu Landeyjahafnar, sem var haldinn þann 10. febrúar sl. Rætt var um dýpkunina, útboð á dýpkun í vor og úttekt á höfninni sem þarf að ljúka sem fyrst. Þá var upplýst um að Vegagerðin vinni áfram […]
Landeyjarhöfn 2022

Ef við hugsum þrjú ár aftur í tímann þá var allt á fullu við að hefja framkvæmdir við setja upp fastan dælubúnað í Landeyjarhöfn. Hugmyndin var að dæla frá landi þeim sandi sem lokar höfninni á veturna, þetta þarf ekki að vera mikið magn, en samt nóg til að ekki sé hægt að sigla í […]
Ótraustar siglingar til Landeyjahafnar hafa slæm áhrif á samfélagið

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Bæjarstjóri greindi frá stöðunni í Landeyjahöfn. Dýpið er ekki nægjanlegt til þess að hægt sé að sigla Herjólfi milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Jafnframt hefur veðrið gert það að verkum að ekki er hægt að dýpka svo að hægt sé að opna höfnina. […]
Dísan hefur of mikla djúpristu og mjög takmarkaða stjórnhæfni

Það er gömul saga og ný að Eyjamenn láti hægagang við dýpkun í Landeyjahöfn fara í taugarnar á sér. Síðustu daga hafa aðstæður í í höfninni verið ágætar en ölduhæð fór ekki yfir tvo metra í rúmlega tvo sólarhringa og blaðamanni lá forvitni á því hvers vegna ekkert bólaði á dýpkunarskipinu við störf. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi […]
Slakar flugsamgöngur og illa búið dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en þar kom fram að flugfélagið Ernir hóf áætlanaflug til og frá Vestmannaeyjum þann 23. desember sl., að undangenginni verðkönnun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Flugið er starfrækt með sérstöku framlagi frá samgönguráðuneytinu vegna Covid. Dýpi í Landeyjahöfn hefur versnað og verður dýpkað þegar aðstæður leyfa. Bæjarstjóri […]
Þorlákshöfn þar til búið er að dýpka

Herjólfur sigldi til Landeyjahafnar í gærkvöldi eftir þá ferð er ljóst að ekki er hægt að halda áfram siglingum þangað nema dýpkun hafi farið fram. Frá því mæling á dýpinu var gerð sl. laugardag hefur sandburður aukist verulega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Dýpkunarskipið Dísa er að störfum uppi Landeyjahöfn þegar þetta er […]
Unnið að dýpkun meðan fært er

Í lok síðustu viku kom í ljós að dýpi er ekki nægilegt í Landeyjahöfn. Dýpið var mælt laugardaginn síðasta, 15.janúar, en ekki hefur tekist að dýpka af viti að svo stöddu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi. Unnið verður að dýpkun sem kostur er meðan fært er. Það sem ræður mestu um […]
Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er svipuð nýtni og var gert ráð fyrir þegar höfnin var byggð. Nýi Herjólfur hefur siglt til Landeyjahafnar í 73 prósentum tilvika frá því hann byrjaði siglingar í ágúst 2019. Fyrirrennari hans, […]
Lýsa áhyggjum af búnaði sem notaður er til dýpkunar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu samgangna við Vestmannaeyjar á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjórn sendi frá sér sameiginlega bókun um þessi mál: Bæjarstjórn lýsir yfir ánægju með að annan veturinn í röð skuli Landeyjahöfn vera opin enda skipta samgöngur í Landeyjahöfn íbúa, fyrirtæki og landsmenn alla miklu máli. Ánægjulegt er að sjá hvernig nýtt skip […]