Langa mun framleiða kollagen

Langa ehf. opnar kollagenverksmiðju í næsta mánuði þar sem framleitt verður kollagen úr fiskroði, er segir á vef Fiskifrétta Viðskiptablaðsins. Unnið verður úr 100 til 150 tonnum af roði á mánuði, þ.e. 1.200 til 1.800 tonnum á ári og mun roðið koma bæði frá fiskvinnslum í Eyjum en líka ofan af landi. Undirbúningurinn að verkefninu […]
Fjöldi verkefna frá Eyjum hlutu styrki

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2022. Umsóknir voru samtals 90, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 28 umsóknir og 62 í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni var 32,6 m.kr. úthlutað, 13,1 […]
Langa fær 21 milljón úr matvælasjóði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr Matvælasjóði, en í ár bárust 273 umsóknir um styrki. Fjögur fagráð voru stjórn […]