Laxey – Fyrstu hrognin komin

Í morgun komu fyrstu hrognin í seiðaeldisstöð Laxeyjar við botn Friðarhafnar. Þar með er starfsemin hafin þó í litlu magni sé. Hrognin koma frá Benchmark Genetics, áður Stofnfiskur, sem er leiðandi fyrirtæki í kynbótum, fiskeldi og framleiðslu á laxahrognum. „Fyrsti skammturinn er 315.000 hrogn  en í framtíðinni eigum við að geta tekið við allt að […]

Laxey fær fyrstu hrognin á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn, 28. nóvember tekur Laxey við fyrstu laxahrognunum í seiðaeldisstöð fyrirtækisins við botn Friðarhafnar. Þar með má segja að starfsemin sé hafin, þó í litlu magni sé. Hrognin koma frá Benchmark Genetics, áður Stofnfiskur, sem er leiðandi fyrirtæki í kynbótum, fiskeldi og framleiðslu á laxahrognum. „Fyrsti skammturinn er 300.000 hrogn  en í framtíðinni eigum […]

Fjölþjóðlegt samfélag við rætur Helgafells

„Hér eru menn frá Póllandi, Lettlandi, Danmörku, Noregi og Rúmeníu. Allt karlmenn nema ein kona sem kemur einstaka sinnum. Píparar, rafvirkjar og aðrir iðnaðarmenn að mestu sem vinna inni í Botni og austur í fjöru. Líka menn frá Þjótanda sem sér um jarðvegsvinnu og Íslendingar sem bora eftir sjó austur í fjöru. Flestir búa hér […]

LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf   Vestmannaeyjum 14.09.2023. Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon,                            í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. LAXEY hefur hafið uppbyggingu á fiskeldisstöð […]