Bestu stellingarnar í rúminu
Góð líkamsstaða er fjárfesting til framtíðar Líkamsstaða okkar skiptir verulegu máli. Ef við venjum okkur við góðar líkamsstöður þá getur stoðkerfi líkamans enst okkur lengur án verkja og dregið úr líkum á við hljótum m.a. slitgigt og/eða þurfum að fara t.d. í liðskipti þegar við eldumst. Góð líkamsstaða bætir m.a. þol þar sem lungnastarfsemi og […]
Þjáist þú af höfuðverk?
Höfuðverkir eru eitt algengasta sjúkdómseinkennið sem hrjáir fólk og þar af leiðandi valda höfuðverkir gjarnan veikindafjarvistum og draga úr lífsgæðum fjölmargra. Höfuðverkir eru meðal algengustu kvilla taugakerfisins og skiptast í mismunandi flokka. Þar á meðal eru mígreni, spennuhöfuðverkir og lyfjahöfuðverkir. Höfuðverkir geta einnig komið fram sem einkenni mismunandi vandamála á borð við háþrýsting, sjónskerðingu, sótthita […]
Er svarið við bakverknum í rassvasanum?
Að geyma veskið í rassvasanum eykur ekki bara á hættuna á því að veskinu þínu verði rænt, það detti í klósettið eða að þú týnir því, heldur getur það að geyma seðlaveski í rassvasanum valdið þér raunverulegum bakverk. Við að setjast niður með veski sem er nokkrir sentimetrar að þykkt undir bakhlutanum, veldur þú skekkju […]