Leigflugið ehf stækkar í höndum eigendanna

Leigflugið ehf, Air Broker Iceland á ensku, hóf starfsemi í upphaf árs og ætlaði að taka fyrstu mánuðina í að koma sér á framfæri og kynna þjónustuna fyrir markaðnum. Það er óhætt að segja að startið sé framar björtustu vonum og hefur fyrirspurnum ringt inn. Félagið hefur nú þegar betrumbætt heimasíðu sína síðustu daga og […]