Eyja Bryngeirsdóttir valin í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis

Vestmannaeyjabær hefur valið Eyju Bryngeirsdóttur í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis. Eyja mun hefja störf í lok júní og tekur þá við af Bjarneyju Magnúsdóttur. Þetta kemur fram í færslu á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar þar segir einnit “Svo skemmtilega vill til að Eyja tók við leikskólastjórastöðunni af Bjarneyju á Sólhvörfum í Kópavogi og svo nú aftur á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.