Tafir á uppbyggingu leikvalla

Fjölskyldu- og tómstundaráð fundaði í vikunni sem leið á meðal þess sem var til umræðu voru leikvellir. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu umbóta og uppbyggingu á leikvöllum á fyrirfram gefnum svæðum sem skilgreind eru sem leikvellir, opin svæði og leikvellir við stofnanir. Unnið er eftir áætlun sem kynnt var í ráðinu 21. apríl […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.