Tafir á uppbyggingu leikvalla
Fjölskyldu- og tómstundaráð fundaði í vikunni sem leið á meðal þess sem var til umræðu voru leikvellir. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu umbóta og uppbyggingu á leikvöllum á fyrirfram gefnum svæðum sem skilgreind eru sem leikvellir, opin svæði og leikvellir við stofnanir. Unnið er eftir áætlun sem kynnt var í ráðinu 21. apríl […]