Lena María sigurverari í stóru upplestrarkeppninni

Þrír nemendur úr 7. bekk GRV fóru á Hellu í gær og tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd GRV. Þetta voru þau: Lena María Magnúsdóttir, Tómas Ingi Guðjónsson og Erla Hrönn Unnarsdóttir Lena María hreppti fyrsta sætið og óskum við henni hjartanlega til hamingju. (meira…)

Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar við HÍ, með aðkomu SA, sem leiðir verkefnið en þar er prófessor Hermundur Sigmundsson ábyrgðarmaður. Nú liggja fyrir niðurstöður í lestrarfærni og það má með sanni segja […]

Verulegar framfarir í lestri

Helga Sigrún Þórsdóttir kennsluráðgjafi, læsisfræðingur og aðstoðarkona hjá Rannsóknarsetri um menntun og hugarfar kynnti fyrstu niðurstöður úr mælingum í tengslum við Kveikjum neistann á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Stöðumatspróf sem metur þekkingu nemenda í 1. bekk á bókstöfum/hljóðum, lestur orða og setninga var lagt fyrir í september og janúar. Verulegar framfarir eru á […]

Áhugahvöt og árangur – kveikjum neistann

Í dag verður samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar, Háskóla Íslands og Samtaka atvinnulífsins undir heitinu “Áhugahvöt og árangur – kveikjum neistann” ýtt úr vör með undirritunar viljayfirlýsingar umræddra aðila. Undirskriftin fer fram við formlega athöfn í dag í Eldheimum kl. 13.00. Vegna samkomutakmarkana verður aðgengi takmarkað. Beina útsendingu frá viðburðinum er hægt að sjá í […]

Tölvun gefur bækur

Tölvun leggur sitt að mörkum í tilraun til að bæta heimsmet í lestri. Með því að bjóða gefins á annað hundrað bækur í anddyri verslunarinnar. Á heimasíðu átaksins timitiladlesa.is er fólk hvatt til að vera með og sjáðu hvað það nærð að safna mörgum mínútum. Allur lestur telst með. Líka að hlusta á hljóðbók. Líka […]