Merki: Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

Hækkun lífeyrisréttinda hjá Lífeyrissjóði Vestmanneyja

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest samþykktarbreytingar sem snerta lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja. Réttindi hækka frá og með 1. janúar 2023, mismikið eftir aldri,...

Góð ávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja árið 2020.

Rekstur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja gekk vel á árinu 2020 og var afkoma eignasafna góð  Nafnávöxtun sjóðsins var 15,5% og hrein raunávöxtun 11,7%.  Hrein nafnávöxtun séreignadeilda...

Líf­eyr­is­sjóður Vest­manna­eyja braut lög

Fjár­mála­eft­ir­lit Seðlabanka Íslands hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að að Líf­eyr­is­sjóður Vest­manna­eyja hafi brotið gegn ákvæðum laga með því að hafa ekki til­kynnt fjár­mála­eft­ir­lit­inu...

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja 11,6%

Ávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja var afar góð á árinu 2019. Nafnávöxtun sjóðsins var um 14,6% á árinu, miðað við 8,4% árið 2018. Hrein raunávöxtun sjóðsins...

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag var ákveðið að áfrýja ekki máli Vestmannaeyjabæjar gegn Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þann 12. desember í...

Segir niðurfærslu Gamma:Novus ekki standast

Framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja segir að niðurfærsla á gengi Gamma:Novus rekstrarsjóðsins sé litið grafalvarlegum augum. Lífeyrissjóðurinn fjárfesti í Novus fyrir tveimur árum og hlutaféð hefur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X