Lionsklúbburinn – Ókeypis blóðsykursmæling 

Sykursýki –    Baráttumál Lionshreyfingarinnar í áratugi! Lionsklúbbur Vestmannaeyja í  samstarfi við hjúkrunarfræðinga  á HSU í Vestmannaeyjum  og  Apótekarann við Vesturveg. Bjóða bæjarbúum upp á ókeypis blóðsykursmælingu í Apótekaranum fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 13,00 og 16.00.  Sá sjúkdómur sem er í hvað mestri sókn á Vesturlöndum þessi árin er áunnin sykursýki af gerð tvö.   Aukin þyngd […]

Birkihlíð 4 er jólahúsið 2021

Árlega taka Lionsmenn í Vestmannaeyjum upp á því í samstarfi við HS veitur að velja jólahús Vestmannaeyja. Í ár var það húsið við Birkihlíð 4 sem var valið. Þar eru húsráðendur þau Anna Rós Hallgrímsdóttir og Páll Þ. Harðar. Þau tóku á móti viðurkenningu frá þeim Sigurjóni Ingólfssyni frá HS veitum og Arnari Andersen formanni […]

Bjartey Ósk sigurverari í friðarveggspjaldakeppni Lions

Í haust bauðst nemendum í 6.-8. bekk að taka þátt í friðarveggspjaldakeppni Lions, 34 nemendur úr GRV sendu inn mynd í keppnina. Þema fyrir árið 2021-2022 er We Are All Connected eða Við erum öll tengd. Dómnefnd á vegum Lionsklúbbsins í Vestmannaeyjum valdi mynd Bjarteyjar Óskar Sæþórsdóttur úr 7. bekk sem framlag skólans. Sú mynd […]

Augnlæknastofan í Vestmannaeyjum – undirritun starfssamnings

Föstudaginn 5. Mars 2021 var undirritaður í húsnæði augnlæknastofu Sjónlags hf í Reykjavík samstarfssamningur milli HSU í Vestmannaeyjum og Sjónlags hf um rekstur augnlæknastofu í húsnæði HSU í Vestmannaeyjum. Þetta er stórt skref til að bæta aðgengi að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Stjórnvöld komu að verkefninu með veglegum styrk út frá nýsköpunargildi og nútímavæddri augnlæknaþjónustu og […]

Gleraugnasöfnun Lions

Lionshreyfinginn á Íslandi safnar núna gleraugum sem kunna að liggja ónotuð en geta komið öðrum að gagni. Sendum þau frá okkur til Danmerkur þar sem þau verða flokkuð og löguð ef með þarf og send áfram til þeirra sem á þurfa að halda. Hægt er að koma gleraugum til næsta Lionsfélaga sem þið þekkið eða […]

Lions gefur fjölþjálfa til HSU

þann 22. nóvember 2018 kom hópur manna úr Lionsklúbbi Vestmannaeyja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og færði stofnunni tækjagjöf. Um er að ræða fjölþjálfa af gerðinni Nustep T5XR og æfingabekk af gerðinni Follo Diem 3Section.  Heildarverðmæti gjafarinnar er 1.400.000. Tækin er kærkomin viðbót í tækjasal sjúkraþjálfunar í Vestmannaeyjum og koma sér einstaklega vel. Með þessari […]

Ókeypis blóðsykursmæling í Apótekaranum í dag

Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við hjúkrunarfræðinga frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og Apótekarans bjóða ókeypis blóðsykursmælingu í húsnæði Apótekarans í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, milli klukkan 15 og 17. Sá sjúkdómur sem er í hvað mestri sókn á Vesturlöndum þessi árin er áunnin sykursýki af gerð tvö. Aukin þyngd manna og auknar kyrrsetur bjóða heim […]