Merki: Lions

Lionsklúbburinn – Ókeypis blóðsykursmæling 

Sykursýki -    Baráttumál Lionshreyfingarinnar í áratugi! Lionsklúbbur Vestmannaeyja í  samstarfi við hjúkrunarfræðinga  á HSU í Vestmannaeyjum  og  Apótekarann við Vesturveg. Bjóða bæjarbúum upp á ókeypis...

Birkihlíð 4 er jólahúsið 2021

Árlega taka Lionsmenn í Vestmannaeyjum upp á því í samstarfi við HS veitur að velja jólahús Vestmannaeyja. Í ár var það húsið við Birkihlíð...

Bjartey Ósk sigurverari í friðarveggspjaldakeppni Lions

Í haust bauðst nemendum í 6.-8. bekk að taka þátt í friðarveggspjaldakeppni Lions, 34 nemendur úr GRV sendu inn mynd í keppnina. Þema fyrir...

Augnlæknastofan í Vestmannaeyjum – undirritun starfssamnings

Föstudaginn 5. Mars 2021 var undirritaður í húsnæði augnlæknastofu Sjónlags hf í Reykjavík samstarfssamningur milli HSU í Vestmannaeyjum og Sjónlags hf um rekstur augnlæknastofu...

Gleraugnasöfnun Lions

Lionshreyfinginn á Íslandi safnar núna gleraugum sem kunna að liggja ónotuð en geta komið öðrum að gagni. Sendum þau frá okkur til Danmerkur þar...

Lions gefur fjölþjálfa til HSU

þann 22. nóvember 2018 kom hópur manna úr Lionsklúbbi Vestmannaeyja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og færði stofnunni tækjagjöf. Um er að ræða fjölþjálfa af...

Ókeypis blóðsykursmæling í Apótekaranum í dag

Lionsklúbbur Vestmannaeyja í samstarfi við hjúkrunarfræðinga frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum og Apótekarans bjóða ókeypis blóðsykursmælingu í húsnæði Apótekarans í dag, fimmtudaginn 15. nóvember,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X