Hefnd Helgafells og eldgosið í garðinum

Mánudaginn, 23. janúar minnumst við þess að 50 ár eru frá upphafi goss á Heimaey. Í tilefni af þessum atburðum verður opnuð sýning í Einarsstofu í dag undir yfirskriftinni “Hefnd Helgafells og eldgosið í garðinum.” Meðal þess sem er til sýnis er frægasta málverks Guðna Hermansen, Hefnd Helgafells. Einnig sýna félagar í Lista- og menningarfélagi […]

“Ljóðræn list að vetri” á 3. hæð Fiskiðjunnar

Í dag klukkan 16:00 opar samsýning 26 félagsmanna úr Lista- og menningarfélaginu sem hafa lagt undir sig 3. hæðina að Ægisgötu 2, á hæðinni fyrir ofan Þekkingarsetrið í Fiskiðjunni. Sýningin ber heitið “Ljóðræn list að vetri”. Sýningin er sölusýning og verður opin til kl. 18:00 og síðan laugardag og sunnudag kl. 13-17. Þau sendu okkur […]

Viska gerir tilboð í Hvíta húsið

Bæjarráð tók á fundi sínum í vikunni fyrir tilboð um kaup á hluta Vestmannaeyjabæjar á 2. og 3. hæðum eignarinnar að Strandvegi 50 (Hvíta húsinu). Húsið hefur lengi verið til sölu og fáir sýnt því áhuga. Vestmannaeyjabær á að fullu 1. hæð hússins þar sem nú er rekin félagsmiðstöð fyrir unglinga. Að auki á Vestmannaeyjabær […]

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja verður áfram í Hvíta húsinu

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku voru lögð voru fram drög að leigusamningi húsfélagsins SHIVE, sem starfrækt er um fasteignina að Strandvegi 50, og Þekkingarseturs Vestmannaeyja, sem framleigir 2. og 3. hæð hússins til Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja. Haustið 2019 var gerður leigusamningur við Lista- og menningarfélagið til eins árs. Samningur þessi gildir frá 1. […]

Samfélag manns og lunda

Í dag föstudaginn 25. september verður Lista og menningarfélags Vestmannaeyja með sýningu sem ber yfirskriftina “samfélag manns og lunda”. Sýningin er þriðja í sýningaröð listahússins sem átti að vera í apríl s.l. en var frestað vegna Covid-19. Verkin sem verða sýnd eru eftir félagsmenn og einnig verða nokkrir gesta listamenn. Það er mikil fjölbreyttni í […]