Merki: Loðna
Samningar milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði á föstudag fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa.
Samkvæmt samningni um loðnu...
Helgi á loðnuvertíð eftir fimm ára hlé:
Helgi Valdimarsson verður 75 ára á árinu hætti til sjós 2018 en sló til þegar kall kom frá Ísfélaginu, það vantaði vanan mann í...
Krakkar kynnast loðnu
Fimm tugir nemenda í 5. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja komu í heimsókn til okkar í uppsjávarvinnsluna í dag, kynntu sér loðnu, kreistu úr henni hrogn...
Bryggjurúntur á loðnuvertíð
Þó vissulega beri bæjarbragurinn merki þessa dagana að loðnuvertíð nálgist nú hámark þá voru vertíðir fyrri tíma oft mun umsvifameiri. Það er af sem...
Horfið frá ráðgjöf um svæðaskipt loðnuaflamark
Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið að endurskoða loðnuveiðiráðgjöf sem gefin var út 24. febrúar 2023 fyrir núverandi fiskveiðiár.Endurskoðunin felst í því að Hafrannsóknastofnun telur óhætt að...
184 þúsund tonna aukning
Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf....
Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum
Yfirferð rannsóknarskipa í mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar síðastliðnum norðvestan við landið var takmörkuð vegna hafíss á svæðinu. Við kynningu á breyttri veiðráðgjöf...
Fróðlegt viðtal við Birki Agnarsson í nýjasta þætti Loðnufrétta
Í byrjun þessa mánaðar fór í loftið hlaðvarpið Loðnufréttir í umsjá Ingva Þórs Georgssonar ritstjóra Loðnufrétta.is. Viðmælandi í nýjasta þættinum er Birkir Agnarsson, rekstrarstjóri...
Ísleifur VE með fyrstu loðnuna til Vinnslustöðvarinnar
„Við erum með 380 tonn af góðri loðnu sem fékkst austur af Ingólfshöfða. Hrognafyllingin er 14,5% og allt lítur þetta ljómandi vel út. Vonandi...
„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru markaðsráðandi á heimsvísu í framleiðslu loðnuhrogna. Ætla má að 80–100% heimsframleiðslunnar á hverju ári sé í sjávarþorpum Íslands.
Loðnuhrogn eru nýtt á...
Ný loðnuveiðiráðgjöf hækkar um 57.300 tonn
Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri...