Merki: Loðna

Sérstök forgangsröðun fjármuna

Almenn umræða um stöðu loðnuveiða fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. "Loðnubrestur er orðin staðreynd, sá þriðji á fimm árum með...

Loðnuleiðangri lokið án árangurs

Heimaey VE er er komin til hafnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lokið loðnuleiðangrinum sem hófst í síðustu viku. Ábending barst um loðnu upp...

Lítið um loðnufréttir

Það er svo sem lítið að frétta enn þá,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri loðnuleitar Hafrannsóknastofnunar í samtali við Fiskifréttir. Af þremur skipum sem hófu loðnuleiðangurinn...

Telja að loðna hafi fundist í talsverðu magni

Skip á vegum Hafrannsóknarstofnunar fundu í gær það sem talið er loðna í talsverðu magni suðvestur af Íslandi. „Það dró aðeins til tíðina seinni partinn...

Vonast til að geta haldið loðnuleit áfram í kvöld

Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í samtali við fiskifréttir að tvö af skipunum í yfirstandandi loðnuleitarleiðangri hafi þurft að gera hlé á rannsókninni...

Loðnuleysi þungt högg fyrir allt samfélagið

Fjallað er um loðnuleit og loðnuveiðar og mikilvægi þeirra fyrir fyrirtækin og samfélagið allt á heimasíðu Síldarvinnslunnar. „Nú stendur yfir loðnuleit og menn munu bíða...

Samningar milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði á föstudag fyrir ríkisstjórn minnisblöð um undirritun samninga milli Íslands og Grænlands um skiptingu loðnu og gullkarfa. Samkvæmt samningni um loðnu...

Helgi á loðnuvertíð eftir fimm ára hlé:

Helgi Valdimarsson verður 75 ára á árinu hætti til sjós 2018 en sló til þegar kall kom frá Ísfélaginu, það vantaði vanan mann í...

Krakkar kynnast loðnu

Fimm tugir nemenda í 5. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja komu í heimsókn til okkar í uppsjávarvinnsluna í dag, kynntu sér loðnu, kreistu úr henni hrogn...

Bryggjurúntur á loðnuvertíð

Þó vissulega beri bæjarbragurinn merki þessa dagana að loðnuvertíð nálgist nú hámark þá voru vertíðir fyrri tíma oft mun umsvifameiri. Það er af sem...

Horfið frá ráðgjöf um svæðaskipt loðnuaflamark

Hafrannsóknastofnun hefur ákveðið að endurskoða loðnuveiðiráðgjöf sem gefin var út 24. febrúar 2023 fyrir núverandi fiskveiðiár.Endurskoðunin felst í því að Hafrannsóknastofnun telur óhætt að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X