Merki: Loðna

184 þúsund tonna aukning

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli fiskveiðiárið 2022/2023 verði ekki meiri en 459 800 tonn, en það er 184 100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf....

Hækkun loðnuráðgjafar væntanleg á næstu dögum

Yfirferð rannsóknarskipa í mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar síðastliðnum norðvestan við landið var takmörkuð vegna hafíss á svæðinu. Við kynningu á breyttri veiðráðgjöf...

Fróðlegt viðtal við Birki Agnarsson í nýjasta þætti Loðnufrétta

Í byrjun þessa mánaðar fór í loftið hlaðvarpið Loðnufréttir í umsjá Ingva Þórs Georgssonar ritstjóra Loðnufrétta.is. Viðmælandi í nýjasta þættinum er Birkir Agnarsson, rekstrarstjóri...

Ísleifur VE með fyrstu loðnuna til Vinnslustöðvarinnar

„Við erum með 380 tonn af góðri loðnu sem fékkst austur af Ingólfshöfða. Hrognafyllingin er 14,5% og allt lítur þetta ljómandi vel út. Vonandi...

„Hrognin eru að koma, gerið kerin klár“

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru markaðsráðandi á heimsvísu í framleiðslu loðnuhrogna. Ætla má að 80–100% heimsframleiðslunnar á hverju ári sé í sjávarþorpum Íslands. Loðnuhrogn eru nýtt á...

Ný loðnuveiðiráðgjöf hækkar um 57.300 tonn

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022/23 verði ekki meiri en 275 705 tonn, sem þýðir 57 300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri...

Hlaðvarpið Loðnufréttir í loftið

Í vikunni fór í loftið hlaðvarpið Loðnufréttir í umsjá Ingva Þórs Georgssonar ritstjóra Loðnufrétta.is "Í ljósi þess að vertíðin í ár verður mun skemmri en...

Töluvert sést af loðnu

Á mánudaginn héldu rannsóknarskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson af stað í loðnumælingarleiðangur. Þrjú loðnuskip taka einnig þátt í mælingunum, Jóna Eðvalds SF og...

Heimaey í loðnuleit

Í gær héldu alls fimm skip út til mælinga á stærð loðnustofnsins. Til viðbótar við rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Bjarna Sæmundsson og Árna Friðriksson, verða það...

Loðnukönnun í samstarfi við útgerðir

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt úr Hafnarfjarðarhöfn í gær til loðnukönnunar. Könnunin er í samstarfi við útgerðir uppsjávarveiðiskipa sem greiða fyrir þann aukakostnað Hafrannsóknastofnunar sem af...

Afla­hlut­deild sameinaðs félags yfir lögbundnu hámarki

Verði samruni Ramma hf. og Ísfé­lags Vest­manna­eyja hf. samþykkt­ur verður hið nýja sam­einaða fé­lag með lang­mestu heim­ild­irn­ar í loðnu, alls 20,64%, sem er um­fram...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X