Merki: Loðna

Heimaey fer í loðnuleit á sunnudag

Heimaey skip Ísfélags Vestmannaeyja fer til liðs við Árna Friðriksson við loðnuleit á sunnudag. Full ástæða þykir til að halda mælingum áfram og gera...

Ekki hægt að mæla með veiðikvóta – leit haldið áfram eftir...

Bráðabirgðaniðurstaða loðnumælinga dagana 1.-9. febrúar liggur nú fyrir. Heildarmagn hrygningarloðnu samkvæmt henni er 250 þúsund tonn og hefur þá ekki verið tekið tillit til...

Útlit fyr­ir að meira mæl­ist í loðnu­leiðangri

Útlit er fyr­ir að meira mæl­ist af kynþroska loðnu í leiðangri sem nú stend­ur yfir, held­ur en í loðnu­mæl­ing­um í síðasta mánuði. Guðmund­ur J. Óskars­son,...

Afkastageta fyrirtækja í Eyjum

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í 28. mars 2019 að láta vinna greininguna. um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til þess að átta sig...

Yfir helmingur aflahlutdeildar í loðnu á skipum í Vestmannaeyjum og Fjarðarbyggð

Loðna hefur lengi verið einn af mikilvægustu fiskistofnum landsins. Árin 2016-18 nam útflutningsverðmæti loðnu að meðaltali um 18 ma.kr. Aðeins útflutningsverðmæti þorsks var hærra,...

Loðnubrestur getur haft varanlegar afleiðingar

Fulltrúar þriggja japanskra sjávarútvegsfyrirtækja voru í heimsókn á Íslandi í síðasta mánuði. Þar voru á ferðinni aðilar frá fyrirtækjunum Maruha Nichiro, Okada Suisan and...

Tapaðar launatekjur í Vestmannaeyjum 1000 milljónir

Bæjarstjóri kynnti á fundir bæjarráðs í gær greininguna Loðnubrestur 2019 / Staða, áhrif og afleiðingar fyrir Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjabær og hagaðilar héldu íbúafund 26. mars...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X