Merki: Loðna

Lítið mældist af loðnu í rannsóknarleiðöngrum í janúar

Bráðabirgðamat liggur nú fyrir frá mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar. Stærð hrygningarstofnsins samkvæmt þessum mælingum var um 64 þúsund tonn. Matið byggir á mælingum þriggja...

Polar Amaroq fékk gat á peruna – skipstjórinn bjartsýnn hvað varðar...

Fréttir að afloknum loðnuleitarleiðangrinum á dögunum hafa ekki gefið tilefni til bjartsýni hvað loðnuvertíð varðar. Eitt þeirra skipa sem tóku þátt í leiðangrinum var...

Fundu loðnutorfur úti af Hornströndum og Húnaflóa

Vefurinn vísir.is greinir frá því að fyrstu loðnutorfur vetrarins eru fundnar á Íslandsmiðum. Leitarleiðangur þriggja skipa undir forystu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sá torfur norður...

Aldrei verið loðnulaust tvö ár í röð

Vestmannaeyjar hafa á síðustu árum verið stærsta löndunarhöfn loðnu, en milli 2016 og 2018 voru 29% aflans landað þar, og kæmi áframhaldandi loðnubrestur því...

Loðnuleiðangur að hefjast

Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom til Neskaupstaðar í morgun og þar eru einnig í höfn grænlenska skipið Polar Amaroq og Hákon EA sem munu taka...

Árni Friðriksson til loðnuleitar ásamt tveimur veiðiskipum

Í byrjun þriðju viku janúar mun RS. Árni Friðriksson halda til loðnuleitar og mælinga ásamt tveimur uppsjávarveiðiskipum. Óvissa hefur verið undanfarna daga með þátttöku...

Árni Friðriks­son fer til loðnu­mæl­inga nk. mánu­dag

Sam­komu­lag hef­ur náðst um að út­gerðir upp­sjáv­ar­skipa leggi Haf­rann­sókna­stofn­un lið við loðnu­leit og mæl­ing­ar í vet­ur. Leggja þær til tvö skip sem munu leita...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X