Merki: Loðna

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) gefur út 400 þúsun tonna upphafsráðgjöf í loðnu

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) hefur nú birt upphafsráðgjöf um veiðar á loðnu á vertíðinni 2022/23. Ráðgjöfin hljóðar upp á 400 þúsund tonn sem er í samræmi...

Verðmæti loðnuhrogna aldrei meira

Útflutningsverðmæti loðnuafurða er komið í tæpan 21 milljarð króna á fyrstu 9 mánuðum ársins. Þar af nemur útflutningsverðmæti loðnuhrogna 12,3 milljörðum og hefur aldrei...

Betra ef hér væru fleiri skip

Uppsjávarskipið Polar Amaroq er statt við línuna á milli Íslands og Grænlands og leitar loðnu. Heimasíða Síldarvinnslunnar hafði samband við skipið í gær og ræddi...

Ísfélagið með mesta loðnukvótann

Fiski­stofa hef­ur út­hlutað veiðiheim­ild­um í loðnu vegna kom­andi vertíðar í sam­ræmi við afla­marks­hlut­deild út­gerða. Farið var yfir úthlutunina á vef mbl.is í morgun. Ísfé­lag...

Síldardansinn dunar

„Síldveiðarnar ganga ljómandi vel. Útgerðarstjórnunin snýst aðallega um að skipuleggja sjósókn þannig að hráefnið komi til vinnslu eins ferskt og kostur er. Þess vegna...

Heimild til veiða á 662.000 tonnum af loðnu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað...

Stór­auk­in loðnu­veiði ýt­ir und­ir efna­hags­bat­ann

Horfur eru á að hagvöxtur á árinu 2022 verði um 0,8 prósentum meiri en ella þar sem góðar líkur eru á stærstu loðnuvertíð undanfarinna...

Gleðileg loðnutíðindi en nú þarf að hyggja líka að löskuðum mörkuðum

„Fyrst og fremst er gleðilegt náttúrunnar vegna að Hafrannsóknastofnunin leggi til liðlega 900.000 tonna loðnukvóta á næstu vertíð og geri líka ráð fyrir sterkum...

Ráðleggja veiðar á allt að 904.200 tonnum af loðnu

Haf­rann­sókna­stofn­un ráðlegg­ur veiðar á allt að 904.200 tonn­um af loðnu fyr­ir kom­andi vertíð. Und­an­far­in ár hafa verið frek­ar rýr og því um tölu­verða aukn­ingu...

Ráðgjöf um loðnuveiðar í næstu viku

Þriggja vikna loðnu­leiðangri skipa Haf­rann­sókna­stofn­un­ar lauk í gær. Loðnu varð vart víða á svæðinu við Aust­ur-Græn­land, mesti þétt­leik­inn var um miðbik svæðis­ins, en minnst...

Loðnuleiðangur hafinn

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu í gær í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X