Hvattir til að ganga um lífríki Eyjanna með kærleik og virðingu

Lundi

Lundaveiðitímabilið 2021 hefst á laugardag og stendur til 15. ágúst. Vestmannaeyjabær vill minna á að Lundaveiði er einungis heimil þeim sem til þess hafa gilt veiðikort og eru skráðir meðlimir í veiðifélagi sem hefur nytjarétt á tilteknum svæðum. Þó er almenningi heimil veiði í Sæfelli skv. reglum Vestmannaeyjabæjar. Lundaveiðimenn hafa sýnt ábyrgð í veiðum s.l. […]

Slepptu lundapysjum í apríl (myndir)

Það var gleði dagur hjá starfsfólk Sea life trust í gær þar sem 11 lundapysjum og tveimur fullorðnum lundum var sleppt út í náttúruna eftir vetursetu á safninu. Allir fuglarnir eiga það sameiginlegt að hafa ekki náð fullri heilsu síðasta haust ýmist vegna meiðsla eða eftir að hafa orðið olíumengun að bráð. Jessica Whiton sýningarstjóri […]

Samfélag manns og lunda

Í dag föstudaginn 25. september verður Lista og menningarfélags Vestmannaeyja með sýningu sem ber yfirskriftina “samfélag manns og lunda”. Sýningin er þriðja í sýningaröð listahússins sem átti að vera í apríl s.l. en var frestað vegna Covid-19. Verkin sem verða sýnd eru eftir félagsmenn og einnig verða nokkrir gesta listamenn. Það er mikil fjölbreyttni í […]

Rúmlega fjórðung minna lundavarp en á síðasta ári

Lundarall Náttúrustofu Suðurlands nú í júní leiðir það í ljós að almenn ábúð (egg/varpholu)  lækkar um 5% milli ára í 7 byggðum en hækkar í tveimur, Grímsey um 4,9% en mest þó í Lundey á Skjálfanda um heil 12,8%. Mesta lækkunin milli ára er í Elliðaey á Breiðafirði eða 33,7% og á Stórhöfða í Vestmannaeyjum […]

Lundinn er sestur upp

Hilmar Kristjánsson sá lunda í töluverðu magni seinnipartinn í dag bæði í Dalfjalli og í Klifinu. Eðlilegt er að fyrstu lunda verði vart um miðjan apríl og því hægt að segja að þessi vorboði sé mættur til Eyja á réttum tíma. (meira…)

Svart­fugl­inn sett­ist upp í Ystakletti í Eyj­um í gær

Svart­fugl­inn sett­ist upp í Ystakletti í Vest­manna­eyj­um í gær. Það hef­ur ekki gerst jafn snemma árs­ins í meira en 100 ár. Sig­ur­geir Jónas­son ljós­mynd­ari hef­ur fylgst með komu­tíma svart­fugls­ins í yfir 70 ár og faðir hans, Jón­as Sig­urðsson frá Skuld, gerði það einnig ára­tug­um sam­an. Þeir hafa því skráð komu­tíma svart­fugls­ins í meira en 100 […]

Mikið af olíublautum fuglum

Það er í mörg horn að líta hjá starfsfólki Sea life þessa dagana þegar pysjutíminn er að nálgast hápunkt. Því miður er ekki allir fuglarnir sem berst til þeirra jafn sprækir, því mikið hefur borist af olíublautum fuglum inn á safnið. „Við fengum óvenju marga fugla til okkar í byrjun árs. Langvíur, álkur, teistur, lunda, […]

Fyrstu pysjurnar í kringum Þjóðhátíð?

Svo virðist sem lundavarp sé með eindæmum gott þetta árið og óvenju snemma á ferðinni ef marka má rannsóknir Erps Snæs Hansens forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands. „Lundinn í Eyjum var að verpa uppúr 10. maí í ár sem er töluvert fyrr en undanfarin ár, í byrjun júní, og meira að segja þó nokkuð í fyrra fallinu […]

Lumar þú á lundaafbrigði?

Þeir Örn Hilmisson og Kristján Egilsson vinna nú að verkefni á vegum Sæheima,  sem felst í því að safna saman upplýsingum um litarafbrigði lunda í Vestmannaeyjum auk þess að taka ljósmyndir af þeim og gera aðgengilegar fyrir almenning. Biðla þeir til allra sem hafa  slík afbrigði í sínum fórum að hafa samband og mæta með […]