Leggja til að stöðva lundaveiðar

Í nýútkominni skýrslu Náttúrustofu Suðurlands um stofnvöktun lunda kemur fram að árlegur stofnvöxtur íslenska lundastofnsins á landsvísu er undir stofnvistfræðilegum sjálfbærnimörkum og hefur líklega verið það að mestu leyti allt frá árinu 1995. Í skýrslunni er lagt til að stöðva veiðar þar til stofnvöxtur verður nægjanlegur fyrir náttúruleg afföll og hóflega veiði. Hófleg veiði telur […]

Nú er hægt að “ættleiða” lunda í Sealife

Á facebook síðu Sealife kemur fram að nú í fyrsta sinn sé hægt að “ættleiða” eða með öðrum orðum styðja við lunda sem fundið hafa varanlegt heimili hjá Sealife. Fram kemur að lundarnir séu í þeirra umsjá vegna þess að þeir myndu annars ekki lifa af í náttúrunni. Allir hafa þeir fengið nöfn og hafa […]

Fimmtán daga lundaveiði heimiluð

Meðal erinda á dagskrá fundar umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja í vikunni voru lundaveiði. Ráðið hefur samþykkt að heimila lundaveiði í Vestmannaeyjum dagana 1. til 15. ágúst 2023. Ráðið telur afar mikilvægt að stýring veiða á lunda í Vestmannaeyjum taki á öllum stundum fyrst og fremst mið að viðkomu stofnsins. Samkvæmt lögum er veiðitímabil lunda að […]

Lundaveiðitímabilið lengist

Á vef Rúv.is í dag kemur fram að lundaveiðitímabil í Vestmannaeyjum verði lengt um viku og verður því í ár tvær vikur í stað einnar áður. Þetta segir Erpur Snær Hansen í viðtali við Rúv.is og segir að stofninn hafi verið að braggast og því hafi verið lagt til að tímabilið yrði lengt og hvatt […]

Funda með hlutaðeigandi aðilum um lundaveiðar í Stórhöfða

Áskorun um friðun Stórhöfða var til umræðu í bæjarráði í dymbilvikunni. Í erindi dagsett 6. apríl sl., skora Ferðamálasamtök Vestmannaeyja á bæjarráð að friða Stórhöfða eða banna alfarið lundaveiðar í höfðanum. Í áskorun samtakanna segir meðal annars “Þangað beinum við þeim tugþúsundum ferðamanna sem koma til Eyja til þess að sjá lundann í sínu náttúrulega […]

Afleiðingar gætu orðið svaðalegar

Ein­staka lundi er far­inn að sjást í Vest­manna­eyj­um en að sögn Erps Snæs Han­sen, for­stöðumanns Nátt­úru­stofu Suður­lands í Vest­manna­eyj­um, er þó ekki enn hægt að tala um að lund­inn hafi sest upp í Eyj­um. Fjallað er um málið í Morg­un­blaðinu í dag. „Hann er ekki far­inn að sýna sig í neinu magni ennþá. Þegar talað er […]

Skora á bæjarráð að banna lundaveiði í Stórhöfða

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja skora á bæjarráð að friða Stórhöfða eða alfarið banna lundaveiðar þar. Þangað beinum við þeim tugþúsundum ferðamanna sem koma til Eyja til þess að sjá lundann í sínu náttúrulega umhverfi enda búið að byggja þar lundaskoðunarhús sem almenningur hefur aðgang að. Í Stórhöfða er fylgst með varpi, við sjáum lundapysjurnar vaxa og þar […]

Í vanda þegar vorblóma seinkar

Seinkun þörungablómans í hafinu hefur afleiðingar fyrir sandsílastofninn og þar með áhrif á stofnstærð lundans og fleiri sjófugla. Rætt við Erp Snæ Hansen um samhengið í lífríki hafsins á vef fiskifrétta. Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur í rannsóknum sínum um árabil haft augun á lunda og sandsíli. Síðastliðið vor kom út grein þar […]

Lundaveiðitímabilið 2022 – Áskorun til bæjaryfirvalda

Nú styttist í að lundinn fari að láta sjá sig í Vestmannaeyjum.  Reglan er að hann sest upp um miðjan apríl.  Í fyrra kom mikið magn af lunda til Vestmannaeyja, svo mikið að sumir töluðu um að varla hefði sést annað eins.  Um mitt sumar hvarf lundinn í nokkurn tíma en kom svo aftur í […]

Pysjuveiðar á Instagram (myndir)

Lundapysja

Mikill fjöldi lundapysja hefur flogið inn í bæinn á undanförnum vikum. Ungir sem aldnir Eyjamenn og gestir hafa eyjanna farið á svokallaðar lundapysjuveiðar til þess að hjálpa pysjunum aftur í sjóinn. Einnig hafa sumir bjargað þeim sem flogið hafa í höfnina og komið þeim í hafið annars staðar. Um er að ræða algjöran met fjölda […]

X