Merki: makríll

28% makrílkvótans til Eyjaskipa

Fiskistofa hefur gefið út endanlega aflahlutdeild í makríl, eftir að hafa tekið tillit til athugasemda sem bárust við bráðabirgðaúthlutun í lok júní. Samkvæmt reglugerð um veiðar...

Sáu meiri mak­ríl sunn­an við landið nú en í fyrra

„Sunn­an við landið fékkst þó nokkuð mikið meiri mak­ríll en í fyrra. Hann var al­mennt stór og vel hald­inn. Íslands­meg­in við miðlín­una fyr­ir vest­an...

Það hafa komið góðir kafl­ar

Skip­um er að fjölga á mak­rílmiðunum suður af Vest­manna­eyj­um þessa dag­ana. Dagamun­ur er á veiðinni, góður afli hef­ur feng­ist suma daga en slak­ur aðra....

Aldrei veiðst minni makríll innan lögsögu

Makríllin virðist vera að færa sig í auknu mæli út úr íslenskri lögsögu. í fyrsta skipti síðan makrílveiðar hófust við Íslandsstrendur veiddist meira en...

Úr makrílnum yfir í síldina

Nú líður að lokum mak­rílvertíðar og nálgast heildaraflinn þann kvóta sem var gefinn upp fyrir árið. Útgerðir mega samt sem áður flytja 10% af...

Makrílvertíðin fer vel af stað

Makrílvertíðin er nú komin í fullan gang og hefur gengið vel bæði hjá Ísfélaginu og Vinnslustöðinni framan af. Páll Hjarðar hjá Ísfélaginu sagði í samtali...

Nýjasta blaðið

08.01.2020

01. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X