Merki: makríll

Leggja til lækkun í síld, makríl og kolmunna

Í dag 30. september 2021 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna árið 2022. Norsk-íslensk vorgotssíld ICES leggur til í samræmi...

Góð makrílveiði í Smugunni þessa sólarhringana

Huginn VE kom úr Smugunni með alls um 1.300 tonn af ferskum og frosnum makríl sem verið er að landa í Eyjum. Kap VE er...

Minna af makríl en í fyrra

Norðmenn fundu töluvert minna af makríl í uppsjávarleiðangri sínum en í fyrra. Norðmenn voru með tvö skip sem dekkuðu svæðið milli Noregs og Íslands,...

Makrílinn mestur austan við landið

Í lok júlímánaðar lauk rannsóknaskipið Árni Friðriksson þátttöku sinni í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi sem hófst 5. júlí s.l. Í leiðangrinum...

Makrílvinnsla um helgina

Makríll verður unninn hjá Vinnslustöðinni næsta sólarhringinn og fram á sunnudag ef þörf krefur. Kap er á leið til Eyja með hátt í 800...

Makrílrannsóknir í norðurhöfum

Hafrannsóknarstofnun greindi frá því á mánudaginn að rannsóknarskipið Árni Friðriksson hefði lagt úr höfn til þess að taka þátt í fjölþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum,...

Fiskistofa tók tilboði Sigurðar VE 15

Fiskistofa birti í dag niðurstöðu tilboðsmarkaðarins í júní. Úrvinnslu var þar með lokið á aflamarkaðsskiptum. Alls bárust 37 tilboð, þar af voru 5 afturkölluð...

Fátt um makríl í köldum sjó

„Við höfum leitað á Kap og Hugin að makríl sunnan við Eyjar og þaðan til austurs og vesturs en sjáum ekkert nema...

Gaf út 140 þúsund tonna makrílkvóta

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð um ákvörðun makrílafla íslenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands og á samningssvæði Norðaustur-Atlanthshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja...

Brexit hefur áhrif á deilistofna

Útganga Breta úr Evr­ópu­sam­band­inu um ára­mót hef­ur haft mik­il áhrif á strand­ríkja­fund­um hausts­ins um stjórn­un veiða úr deili­stofn­um, en þar hafa Bret­ar tekið sæti...

Endurnýjaður samningur við Færeyjar um fiskveiðimál

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra og Jacob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja náðu fyrr í vikunni samkomulagi um fiskveiðiheimildir Færeyinga innan íslenskrar lögsögu fyrir næsta...

Nýjasta blaðið

18.11.2021

21. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X