Íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág – Skipulagslýsing
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 24. október 2023 að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir helstu markmiðum og áherslum við skipulag svæðisins. Fyrirhugaðar breytingar á ákvæðum aðalskipulags fyrir landnotkunarreit íbúðabyggðar (ÍB-5) fela í sér að hámarks fjöldi íbúða er aukinn […]
Allt að 100 íbúðir við Löngulág
Fyrirhuguð íbúðarbyggð á Malarvellinum við Löngulág voru til umtæðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni um er að ræða skipulagsáætlanir á svæði ÍB-5. Skipulagsfulltrúi lagði fram skipulags- og matslýsing fyir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag miðlægrar íbúðabyggðar á svæði kenndur við malarvöll og Löngulág. Meðal helstu breytingar eru: Aukinn fjöldi íbúða: […]
Trípólí Arkitektar hanna svæðið við Löngulág
Umhverfis- og skipulagsráð skipaði fyrir ári síðan starfshóp um undirbúning deiliskipulags íbúðabyggðar við malarvöll og Löngulág. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Margrét Rós Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúar, ásamt starfsfólki sviðsins voru í starfshópnum. Drífa Árnadóttir, borgarhönnuður hjá Alta, og Pétur Jónsson, landslagsarkitekt hjá Eflu, voru fengin til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum. Alls voru 11 aðilar sem […]
Fimm hönnuðir hanna svæðið við Löngulág
Deiliskipulag við malarvöll og Langalág var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Skipulagsfulltrúi kynnti afrakstur vinnu starfshóps um gerð deiliskipulag við Malarvöll og Löngulág. Fimm hönnuðir voru fengnir til að hanna heildar fyrirkomulag skipulagssvæðisins í samræmi við verkefnislýsingu. Tveir utanaðkomandi sérfræðingar voru fengnir til aðstoðar starfshópnum við mat á hönnunartillögum; […]