Vöruhúsið opnar í Vöruhúsinu
Anton Örn og Róbert – Nýr veitingastaður í Vöruhúsinu ::Ætla að bjóða léttan og góðan mat á sanngjörnu verði ::Þakklát fyrir jákvæð viðbrögð Nýr veitingarstaður verður opnaður að Skólavegi 1 þegar líður að sumri. Þeir Anton Örn Eggertsson og Róbert Agnarsson standa á bakvið staðinn ásamt fjölskyldu sinni. Eyjafólk sem fylgst hefur með framkvæmdum hefur velt […]
Kúluhúsið hýsir nú sögufrægan bar
Lifnað hefur yfir Kúluhúsinu að Vesturvegi 18 sem hefur fengið nýjan tilgang og hýsir nú fornfrægan bar úr Súlnasal á Hótel Sögu. Sigrún Axelsdóttir og Sigurður Viggó Grétarsson voru ekki lengi að stökkva á barinn og festa kaup á honum. Þau opnuðu Street Food Súlnasalur í Kúluhúsinu fimmtudaginn fyrir Þjóðhátíð. Nú er hægt að fylgjast […]
Þess virði að missa af Herjólfsferð
Slippurinn fagnar 10 ára afmæli og bauð til afmælishátíðar í dag að því tilefni. Opið var á barinn fyrir gesti og þjónar gengu um og buðu gestum upp á frumlega smárétti sem voru hver öðrum betri. Gísli Matthías, kokkur Slippsins og eigandi, stiklaði á stóru yfir ótrúlega magnaða sögu staðarins og lýsti því þrekvirki sem […]
Lágkolvetna brokkolísalat, pizza og Quinoa puffs kökur
Ég vil byrja á því að þakka Guðbjörgu áskorunina. Þar sem ég hef sjálf dregið úr kolvetnaneyslu sl. 18 mánuði ætla ég að koma með nokkrar hugmyndir í þeim dúr. Fyrst kemur brokkolí salat sem ég hef gert í mörg ár. Í upprunalegu uppskriftinni er 1 dl. sykur en ég er farin að setja sykurlaust […]
Fiskiflök með lauk og karrý og frönsk súkkulaðikaka
Í síðusta blaði skoraði Sigurgeir Jónsson á Deng sem næsta matgæðing. Hún skoraðist hins vegar undan. Við leituðum því á náðir nágranna okkar hjá KPMG, Guðbjargar Erlu Ríkharðsdóttur. Hún var ekki lengi að hrista saman dýrindis fiskrétt og einni franskri í eftirrétt. (meira…)
Kráin flytur í miðbæinn
Nýverið sögðum við frá því að Subway lokaði veitingastað sínum í Eyjum. En eins og gamla máltakið segir þá er eins manns dauði annars manns brauð. Heyrst hefur af nokkrum veitingamönnum sem sóst hafa eftir húsnæðinu enda á besta stað í miðbænum. Nú er hins vegar orðið ljóst að Kári Vigfússon hlýtur hnossið og hyggst […]
Hlakka til að taka á móti þeim góðu gestum sem hingað koma
Fólk sem kemur á þjóðhátíð eru eins og hverjir aðrir ferðamenn og þurfa þjónustu í mat og gistingu. Hér áður fyrr voru aðilar í þjónustu sparsamir á opnunartíma og oft ekki auðvelt að fá að borða. Og í mörg ár var Sundlaugin lokuð yfir þjóðhátíðina en þetta hefur breyst. Í dag bjóða allir veitingastaðir og […]
Mættur til Eyja til þess að taka upp sjónvarpsþátt
Hann kallar sig læknirinn í eldhúsinu þegar hann sinnir ástríðu sinni að eldamennskunni en heitir Ragnar Freyr Ingvarsson og er lyf- og gigtarlæknir og er hann með vefsíðuna sem ber einmitt heitið Læknirinn í Eldhúsinu. Hann hefur skrifað matreiðslubækur og tekið upp fjölda sjónvarpsþátta þar sem hann kynnir sér mat og matarmenningu. Um þessar mundir er hann önnum […]
Sjúklega hlaðin pizza, þjóðhátíðarsalat og bananabrauð
Matgæðingur vikunnar er einn þeirra liða sem fylgt hafa blaði Eyjafrétta í gegnum tíðina. Stefnan er að halda honum áfram á vefnum. Síðasti matgæðingur var María Sigurbjörnsdóttir og skoraði hún á Jenný Jóhannsdóttur sem næsta matgæðingur. Jenný hefur nú svarað kallinu og bíður uppá ýmislegt góðgæti. (meira…)