Merki: Meistaraflokkur karla

Tveggja marka sigur gegn Þrótti Reykjavík

Meistaraflokkur ÍBV í knattspyrnu mættu Þrótti Reykjavík í leik í Lengjubikarnum karla í gær. Matt Garner kom Eyjamönnum yfir á 32. mínútu og þannig stóðu...

Gilson Correia semur loksins við ÍBV

Það styttist óðum í að knattspyrnu sumarið skelli á og undirbúningur liðana í fullum gangi. Félagaskiptagluggin í íslensku knattspyrnunni opnaði 21. febrúar og er...

Eins marks tap gegn KR í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur ÍBV karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum á laugardaginn þegar þeir mættu KR-ingum í Egilshöll. Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, skoraði...

Pedro Hipolito er nýr þjálfari karlaliðs ÍBV

Pedro Hipolito hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV. Pedro hefur verið við þjálfun á Íslandi frá því um mitt sumar 2017...

Gunnar Heiðar með þrennu í kveðjuleiknum

Hann var þýðingarlítill leikur ÍBV og Grindavíkur í lokaumferð Pepsi-deild karla í dag. Bæði lið gengu því pressulaus inn á Grindavíkurvöll. Leikurinn var síðasti leikur...

Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson þjálfari meistaraflokks karla ÍBV hefur tekið þá ákvörðun um að hætta þjálfun liðsins eftir leik liðsins gegn Grindavík á laugardag. Leikmönnum var...

ÍBV tryggði sæti sitt í efstu deild að ári

Eyjamenn tryggðu sæti sitt í efstu deild á næsta tímabili í dag með góðum sigri á nýkrýndum Bikarmeisturum Stjörnunnar á Hásteinsvelli í dag. Um...

Nýjasta blaðið

22.01.2020

02. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X