Svipmyndir frá Desember

Ljósmyndarar og velunnarar Eyjafrétta smella oft myndum á förnum vegi sem ekki rata í fréttirnar. Við ákváðum að taka saman nokkrar mannlífs og náttúrumyndir sem okkur áskortnaðist í desember.   (meira…)

Pysjuveiðar á Instagram (myndir)

Lundapysja

Mikill fjöldi lundapysja hefur flogið inn í bæinn á undanförnum vikum. Ungir sem aldnir Eyjamenn og gestir hafa eyjanna farið á svokallaðar lundapysjuveiðar til þess að hjálpa pysjunum aftur í sjóinn. Einnig hafa sumir bjargað þeim sem flogið hafa í höfnina og komið þeim í hafið annars staðar. Um er að ræða algjöran met fjölda […]

Verslunarmannahelgin 2021 á Instagram (myndir)

Þjóðhátíð Dalurinn

Þrátt fyrir að ekki hafi verið haldin hefðbundin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum,annað árið í röð, var víða glatt á Hjalla á Eyjunni. Fjölskyldur og vinir komu saman heima við og í einstaka hústjöldum sem reist höfðu verið í görðum víða um bæinn. Einnig sóttu margir Eyjarnar heim og var því mannlífið iðandi. Á opnum Instagram-reikningum var […]

Fjölmenni í Tyrkjaránsgöngu (myndir)

Sögusetrið 1627 stóð fyrir Tyrkjaránsgöngu síðasta laugardag og var gangan vel sótt. Óskar Pétur skellti sér að sjálfsögðu með í för og smellti meðfylgjandi myndum. Í Ár eru liðin 394 ár frá Tyrkjaráninu illræmda þegar ránsmenn frá Alsír í Norður- Afríku gengu á land í Vestmannaeyjum, drápu, særðu, rupluðu og tóku til fanga liðlega helming […]

Fjölbreyttar hrekkjavökuskreytingar (Myndir)

Hrekkjavaka fór fram um síðustu helgi þó ekki sé löng hefð fyrir hátíðarhöldum á hrekkjavöku í Vestmannaeyjum þá hefur þátttaka fólks við hátíðarhöldin aukist síðustu ár. Margir lögðu sitt af mörkum um helgina og skreyttu hús og garða myndarlega, gestum og gangandi til bæði til yndisauka og skelfingar. Addi í London var á ferðinni á laugardagskvöldið og […]

Föstudagur á Goslokum (myndir)

Það var nóg um að vera í gær föstudag á goslokahátíðinni. Óskar Pétur leit við á nokkrum stöðum og tók þessar myndir.   (meira…)

Fimmtudagur á Goslokum (myndir)

Goslokahátíð hófst í gær í blíðskaparveðri með fjölbreyttri dagskrá. Óskar Pétur var að sjálfsögðu á ferðinni og myndaði mannlífið. (meira…)

Það er bara einn þjóðflokkur sem gerir svona (Myndir)

Það var mikið fjör á árshátíð Eyjamanna í Hörpu um liðna helgi eins og einn tónleikagestur kallaði Eyjatónleikana sem haldnir voru í níunda skiptið í Eldborgarsal í þetta skiptið undir yfirskriftinni „Í brekkunni“.  Maður fann það um leið og maður steig inn í Hörpu að ekki var um hefðbundna uppákomu að ræða í húsinu. Á […]

X