Hrekkjavaka fór fram um síðustu helgi þó ekki sé löng hefð fyrir hátíðarhöldum á hrekkjavöku í Vestmannaeyjum þá hefur þátttaka fólks við hátíðarhöldin aukist síðustu ár. Margir lögðu sitt af mörkum um helgina og skreyttu hús og garða myndarlega, gestum og gangandi til bæði til yndisauka og skelfingar. Addi í London var á ferðinni á laugardagskvöldið og tók þessar skemmtilegu myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst