Gefa hljóðfæri Oddgeirs og efna til tónleika

Í goslokavikunni þann 4. júlí nk. ætla ættingjar Oddgeirs Kristjánssonar að afhenda Byggðasafni Vestmannayja píanó, gítar, fiðlu og horn Oddgeirs, sem mörg lög hans voru samin á. Í tilefni þess ætlar alþýðutónlistarhópurinn Vinir og vandamenn að efna til tónleika og flytja bæði þekktari lög Oddgeirs sem og þau sem sjaldan eru spiluð. Gerð verður grein […]

Spennt að syngja fyrir “alvöru fólk”

Útgáfutónleikar disksins Heima fara fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn klukkan 16:00. Þar flytja Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds Eyjamanna Oddgeirs Kristjánssonar. Silja Elsabet sagði í samtali við Eyjafréttir vera mjög spennt fyrir tónleikunum. „Ég kom síðast fram fyrir áhorfendur á goslokahátíðinni í sumar, ég er búin að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.