Eyþór Daði genginn í KFS

Eyþór Daði Kjartansson hefur gengið til liðs við KFS. Hann lék sinn fyrsta leik um helgina og skoraði eitt af fjórum mörkum liðsins í sigri á Ými. Eyþór mun leika með liðinu þar til hann heldur aftur erlendis í nám. KFS er sem stendur í sjöunda sæti 3. deildarinnar. “Þetta er mikill fengur fyrir KFS […]
KFS – Óðinn áfram þjálfari

Það er með ánægju sem við tilkynnum að Óðinn Sæbjörnsson verður áfram þjálfari KFS í þriðju deild. KFS náði góðum árangri í sumar og sigldi lygnan sjó í deildinni þvert á allar spár og endaði í sjötta sæti deildarinnar af tólf liðum. Með KFS leika margir ungir og efnilegir leikmenn sem hafa í gegnum tíðina […]
Óðinn Sæbjörnsson tekur við KFS

KFS í samstarfi við ÍBV hafa ráðið Óðinn Sæbjörnsson sem þjálfara KFS. KFS leikur í 3. deild í sumar. Óðinn er 46 ára með UEFA A þjálfaragráðu og þjálfaði síðast hjá ÍBV við góðan orðstír. Sem leikmaður lék hann upp yngri flokka ÍBV og spilaði svo í 2. og 3. deild með KFS og þekkir […]