Merki: Olísdeildin

Fyrsta einvígi FH-ÍBV í Krikanum í dag

Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og FH í undanúrslitum Olísdeildar karla fer fram í dag kl. 19.00 í Kaplakrika í Hafnafirði. Fyllum Krikann og hvetjum...

Tvöfaldur leikdagur hjá ÍBV

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og karla í dag. Karlaliðið mætir Gróttu í Hertz höllinni Seltjarnanesi kl. 14:00. Leikurinn er sýndur í beinni...

Lokahóf Olís deildarinnar

Lokahóf HSÍ fór fram í hádeginu í dag en þar voru veitt verðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu...

Stelpurnar mæta Fram í dag

Handbolta stelpurnar fá Fram í heimsókn í dag í öðrum leik einvígis liðanna í undanúrslitum. Leikurinn hefst klukkan 19:40! Fram unnu fyrsta leikinn sannfærandi 28-18...

Strákunum spáð 3. en stelpunum 4. sæti

Nú í hádeginu fór fram kynningarfundur vegna Olís- og Grill 66 deilda fyrir komandi handboltatímabil. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt að...

Handboltinn – Æfingaleikir

Þá er handboltinn farinn að rúlla og liðin að leika æfingaleiki í dag og á morgun. Föstudagur: ÍBV-HK mfl.kk klukkan 18:00 ÍBV U - HK U klukkan 19:30 Laugardagur: FH - ÍBV mfl.kvk (í Kaplakrika) klukkan 11. ÍBV-HK mfl.kk ÍBV U-HK U Enginn tími er kominn á leikina hjá körlunum á laugardaginn og verða þeir auglýstir síðar á...

Tveir hörku leikir í vikunni

Það verða tveir rosalegir handboltaleikir í vikunni. Strákarnir eru að fá Selfoss í heimsókn, en það eru venjulega svakalegir leikir á milli þessara liða....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X