Stelpurnar fá Hauka í heimsókn

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur á móti Haukum í dag þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeild kvenna. Eftir 18 umferðir sitja Haukar í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig og ÍBV í því fjórða með 20 stig. Leikurinn hefst kl. 18:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)

Heimsækja Val í dag

Tveir leikir fara fram í kvöld þegar 18. umferð í Olísdeild karla verður leikin. ÍBV heimsækir Val í N1 höllina og Afturelding tekur á móti Haukum. Sem stendur er Valur í öðru sætir deildarinnar með 28. stig og ÍBV í því fjórða með 22. stig eftir jafn marga leiki. ÍBV sigraði Val í síðasta leik […]

Stelpurnar heimsækja Fram

Kvennalið ÍBV heimsækir Fram í Úlfársdalinn í dag þegar 13 umferð í Olísdeild kvenna verður leikin. Fram situr í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, en ÍBV er í sæti neðar með 14 stig. Leikurinn hefst kl. 18:00. (meira…)

Fyrsti heimaleikur ársins í dag

Fyrsti heimaleikur ársins er í dag þegar stelpurnar fá ÍR í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni. Tveir aðrir leikir eru á dagskrá í dag. (meira…)

Stelpurnar fá KA/Þór í heimsókn í dag

Kvennalið ÍBV fær KA/Þór í heimsókn í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti sem stendur með átta stig og KA/Þór í því sjötta með fimm stig eftir sjö leiki. Stelpurnar áttu leik gegn Stjörnunni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Stjarnan hafði betur 26/22. Aðrir leikir á dagskrá í dag er Afturelding/ÍR kl […]

Stelpunum spáð þriðja sæti og strákunum því fjórða

Árleg spá forráðamanna liðanna í Olís deildunum var kynnt í  hádeginu á Grand hóteli á kynningarfundi Íslandsmótsins í handknattleik. Deildar- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar, ÍBV, er spáð þriðja sæti í kvenna flokki. Íslandsmeisturum ÍBV er spáð fjórða sæti. FH-ingar verða yfirburðalið í Olísdeild karla á komandi keppnistímabil og Íslandsmeistara Vals bera höfuð og herðar yfir […]

Oddaleikur á morgun í Eyjum

Oddaleikur ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu fer fram á morgunn miðvikudag í Eyjum kl. 19.00. Haukar sigruðu í fjórða leik liðanna sem fram fór á Ásvöllum í gær 27:24. Haukar héldu forskoti í gegnum leikinn. Í hálfleik var staðan var 17:10 Haukum í vil. ÍBV minnkaði þó muninn í fimm mörk um miðjan seinni hálfleik. […]

Úrslitaeinvígið heldur áfram í dag

Annar leikur í úrslitaeinvígi ÍBV og Hauka fer fram í dag kl. 18.00 á Ásvöllum í Hafnafirði. Fyrsti leikur liðanna fór fram í Eyjum á laugardaginn síðastliðinn þar sem ÍBV sigraði Hauka 33-27 eftir kaflaskiptan leik. Staðan í hálfleik var jöfn 14:14. Okkar menn sýndu gríðarlegan mikinn karakter og snéru leiknum alveg á hvolf með […]

Annar leikur ÍBV og Vals í úrslitaeinvíginu kl. 18.00 í dag

Kvennalið íBV heimsækir Valskonur í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í dag kl. 18.00 í Origo – Höllinni. Í fyrsta leik liðanna sigraði Valur og því afar mikilvægt að stelpurnar sæki sigur á útivelli. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport. (meira…)

Úrslitaeinvígið hefst í kvöld

Kvennalið ÍBV tekur á móti Val í úrslitaeinvíginu í dag kl. 19.00 í Eyjum. Upphitun fyrir leik hefst kl 17:15. Borgarar og kaldir drykkir verða til sölu, ÍBV andlitsmálning og glaðningur fyrir krakka. Fjölmennum á leikinn og styðjum stelpurnar! (meira…)

X