Kvennalið íBV heimsækir Valskonur í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í dag kl. 18.00 í Origo – Höllinni. Í fyrsta leik liðanna sigraði Valur og því afar mikilvægt að stelpurnar sæki sigur á útivelli.
Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst