Samþykktu byggingu bílaþvottastöð við Faxastíg
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í vikunni sem leið þar var tekin fyrir umsókn um byggingarleyfi við Faxastígur 36. Guðmundur Oddur Víðisson f.h. Orkan ehf. sótti um byggingarleyfi fyrir bílaþvottastöð á lóð fyrirtækisins Faxastíg 36, í samræmi við framlögð gögn. Umsóknin var samþykkt með neðangreindri bókun. “Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við […]
Vilja byggja bílaþvottastöð við Faxastíg
Ósk um afstöðu til breytingar á deiliskipulagi var tekin fyrir á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs. Oddur Víðisson fyrir hönd Skeljungs hf. óskar eftir afstöðu ráðsins vegna byggingar bílaþvottastöðvar við Faxastíg 36. Ráðið tók jákvætt í erindið og fól starfsmönnum sviðsins framgang málsins. Ekki hefur verið starfrækt bílaþvottastöð í Vestmannaeyjum síðan Olís rak slíka stöð […]