Merki: Páley Borgþórsdóttir

Páley tekin við fyrir norðan

Nýr lögreglustjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttir tók til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í morgun. Eyþór Þorbergsson sem gengt hefur...

Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og...

Einn aðili í sóttkví í Vestmannaeyjum

Einn aðili er í sóttkví í Vestmannaeyjum þetta staðfestir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í samtali við Eyjafréttir. Samkvæmt vefsíðunni covid.is eru alls 443 í sóttkví...

Páley sækir um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra

Fimm umsóknir bárust um stöðu lögreglustjóra á Norðurlandi eystra sem auglýst var laus til umsóknar, en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hæfnisnefnd mun...

Eyjamenn hafa staðið sig með eindæmum vel

Enn eru staðfest smit í Vestmannaeyjum 105 og gleðilegt er að 101 einstaklingur hefur náð bata og því aðeins 4 í einangrun og hafa...

Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og...

Við björgum mannslífum með því að virða reglur

Á morgun eru þrjár vikur frá því við fengum fyrsta smit COVID-19 staðfest í Vestmannaeyjum. Margt vatn hefur runnið til sjávar og síðan þá...

Páley gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins

Gestur á laugardagsfundi verður Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri. Hún situr í aðgerðarstjórn almannavarnarnefndar og hefur því í nógu verið að snúast hjá henni undanfarna daga. Fundurinn...

Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka....

Ekkert barnanna sem skimuð voru úr 1.-4. bekk GRV með kórónaveiruna

Það eru tvímælalaust góðar fréttir að af öllum þeim tugum barna sem voru skimuð úr 1.-4. Bekk GRV var ekkert þeirra með kórónaveiruna. Ekkert...

Atvinnulífið, verslun og þjónusta

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X