Merki: Páley Borgþórsdóttir

Páley gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélagsins

Gestur á laugardagsfundi verður Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri. Hún situr í aðgerðarstjórn almannavarnarnefndar og hefur því í nógu verið að snúast hjá henni undanfarna daga. Fundurinn...

Spurningum bæjarbúa vegna Covid19 í Vestmannaeyjum svarað (myndband)

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því bauðst Vestmannaeyingum að leggja inn spurningar í spurningabanka....

Ekkert barnanna sem skimuð voru úr 1.-4. bekk GRV með kórónaveiruna

Það eru tvímælalaust góðar fréttir að af öllum þeim tugum barna sem voru skimuð úr 1.-4. Bekk GRV var ekkert þeirra með kórónaveiruna. Ekkert...

Atvinnulífið, verslun og þjónusta

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að...

Þið eruð öll að standa ykkur gríðarlega vel við erfiðar aðstæður

Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar hugsað er tilbaka og til síðustu fimm daga. Í tvo mánuði höfðum við undirbúið okkur...

Tíu staðfest COVID-19 tilfelli

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu: Síðustu daga hafa komið upp 10 staðfest COVID-19 tilfelli í Vestmannaeyjum. Tilfellin eru ekki öll...

Rúmlega 100 í sóttkví 

Þrjú smit eru staðfest í Vestmannaeyjum af Covid veirunni. Tvö þeirra eru á milli tengdra aðila. Ekki er búið að rekja hvaðan smitin eru. Samkvæmt smitrakningarteymi sóttvarnarlæknis...

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X