Merki: Páll Magnússon

Ráðherrann ræður

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma fyrir helgi að skora á fjármálaráðherra að draga tilbaka kröfur um að Vestmannaeyjabær láti af hendi til ríkisins stóran hluta...

Nægt vatnsrennsli til Vestmannaeyja

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að þótt hættuástandi Almannavarna hafi verið lýst yfir í bæjarfélaginu vegna skemmda á vatnslögn þá er öllum...

Allt gert til að tryggja vatnið!

Núna rétt áðan tilkynnti Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þá ákvörðun sína að Vestmannaeyjabær væri settur á hættustig vegna þess ástands sem skapast hefur við tjónið sem...

Bjart yfir bænum okkar

Það er bjart yfir í Vestmannaeyjum þessi áramótin - þótt allt sé á kafi í snjó.Árið sem nú er að draga síðustu andartökin var...

Ráðning hafnarstjóra: Formgallinn stendur einn eftir

Eftir að dómur er fallinn varðandi ráðningu í starf hafnarstjóra í Vestmannaeyjum stendur ekkert eftir af málinu annað en formgallar í málsmeðferð Framkvæmda- og...

Íris og Páll í undirbúningsnefnd um kaup á minnisvarða

Í bæjarráði var brugðist við ósk forsætisráðuneytisins um tilnefningu í undirbúningsnefnd um kaup á minnisvarða um eldgosið á Heimaey. Tveir fulltrúar af fimm  eru...

Kæru Vestmannaeyingar!

Við í H-listanum, Fyrir Heimaey, þökkum ykkur innilega fyrir það traust sem þið sýnduð okkur í kosningunum í gær. Við bættum við okkur fylgi,...

Þarf bæjarstjórinn að „koma til Eyja”?

  Nú er um það bil að ljúka frekar kyrrlátri og kurteislegri kosningabaráttu hér í Eyjum - a.m.k. af hálfu frambjóðendanna sjálfra. Við skulum vona...

Vitum hvað við höfum en ekki hvað við fáum

Þetta eru örfá lokaorð sem ég flutti á almennum framboðsfundi í Eldheimum á miðvikudagskvöld; með þeim fyrirvara auðvitað að í ræðu kann eitthvað að...

Nýtt útboð – öflug hagsmunagæsla!

Auglýsing Vegagerðarinnar nú fyrir helgina - um nýtt útboð á dýpkun í Landeyjahöfn - felur í sér formlega staðfestingu á því hve miklum árangri...

Páll Magnússon ætlar ekki fram

Páll Magnússon þingmaður greindi frá því á facebook síðu sinni nú fyrir skömmu að hann ætlar ekki að bjóða sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X