Páskabingó í Höllinni í kvöld

Meistaraflokkur kvenna verður með páskabingó í höllinni í kvöld fimmtudaginn 21. mars. Húsið opnar klukkan 19 og fara fyrstu tölur að rúlla 19:30. Veglegir vinningar í boði, meðal annars frá Gott, Slippnum, Karl Kristmanns, Skopp og fleirum flottum fyrirtækjum. (meira…)

Samkeppni um páskaviðburð

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum tengdum páskum. Allar hugmyndir vel þegnar. Gaman væri að lífga uppá Vestmannaeyjar með skemmtilegum viðburðum yfir páskahátíðina. Eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Endilega sendið hugmyndir á visitvestmannaeyjar@gmail.com fyrir 1.febrúar nk. Veitt verða verðlaun fyrir bestu hugmyndina. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja (meira…)

Fjölmenni í páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins

Árleg páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fór fram í gær, páskadag, í blíðskaparveðri á Skansinum. Viðburðurinn hefur verið árlegur þó heimsfaraldur hafi sett strik í reikninginn síðustu tvö árin. Búið var að fela yfir 300 númeruð egg í páskalitum, víðsvegar á Skanssvæðinu og mættu vel á þriðja hundrað manns, börn og fullorðnir til að njóta samveru, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.