Sigurður Arnar skrifaði undir hjá ÍBV

Sigurður Arnar Magnússon skrifaði undir nýjan samning hjá ÍBV íþróttafélagi og gildir hann út árið 2020. Sigurður kom sterkur inn í lið ÍBV síðasta sumar og er einn af efnilegri fótboltapeyjum félagsins og hlaut Fréttabikarinn 2018 á lokahófi ÍBV eftir síðasta tímabil. Næsta verkefni hans er með U21 landsliði Íslands. Hann er á leiðinni með […]

Guðmundur Magnússon til ÍBV?

Guðmundur Magnússon, sóknarmaður í Fram, er á leið til ÍBV en þetta herma öruggar heimildir Fótbolta.net. Guðmundur, sem er fæddur árið 1991, er uppalinn í Fram og steig þar sín fyrstu skref en hann hefur einnig spilað fyrir Víking Ó, HK og Keflavík. Hann gegndi hlutverki sem fyrirliði Fram en hann er nú á leið […]

Mikilvægt stig í Grafarvoginum

Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Það var mikið fjör í Grafarvoginum þegar ÍBV mætti Fjölni í Pepsi-deild karla í dag. Leikurinn fór rólega af stað en fljótlega tóku Fjölnis menn völdin. Það var svo Birnir Snær Ingason sem kom Fjölni yfir á 38. mínútu með skoti rétt fyrir utan vítateig Eyjamanna. Eyjamenn voru óheppnir að ná ekki að jafna tveimur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.