Baráttusigur á FH stúlkum

ÍBV fékk FH stúlkur í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. Eyjastúlkur voru mun sterkari í upphafi leiks og leiddu leikinn með tveimur mörkum gegn engu eftir engöngu 9 mínútna leik. Eftir mörk frá Sigríði Láru Garðarsdóttur á 4. mín og Cloé Lacasse á þeirri 9. Cloé var svo aftur á ferðinni á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.