Merki: prófkjör

Áfram Eyjar

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum...

Hannes stefnir á 5. sætið

Síðastliðin 20 ár hef ég þjónustað Vestmannaeyinga og gesti við Vestmannaeyjaflugvöll og er þar hvergi hættur. Nú er kominn tími til að gera meira...

Framboðsfrestur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til 7.mars

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum auglýsir nú eftir fólki til þátttöku í prófkjöri flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fara mun fram laugardaginn 26.mars. Framboðum skal skilað á...

Lítum fram á veginn

Það er mikil gæfa að alast upp og búa í Vestmannaeyjum. Hefur mér gefist það einstaka tækifæri að taka þátt í bæjarmálum Vestmannaeyjabæjar fyrir...

Samstaða

Að alast upp í Vestmannaeyjum er ekki sjálfsagður hlutur. Ég tel mikinn sannleik fólginn í orðatiltækinu að vita ekki hvað átt hefur fyrr en...

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Gísli Stefánsson stefnir á 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Gísli greindi frá þessu á facebook síðu sinni í morgunn. "Síðustu 4 ár hafa verið mér...

Ekki náðist lágmarks þátttaka í prófkjör hjá H-listanum

Framboðsfrestur vegna prófkjörs hjá Bæjarmálafélaginu fyrir Heimaey rann út laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn. Tíu formleg framboð bárust í sæti á listanum. Samkvæmt samþykktum um prófkjörið átti...

Hildur Sólveig stefnir á 1. sæti

Ég flutti til Vestmannaeyja á 12. ári með einstæðri móður, engan veginn sátt með þá ráðstöfun á þeim tíma. Í dag er ég mömmu...

Jóna Sigríður Guðmundsdóttir gefur kost á sér

Nú hefur bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey ákveðið að bjóða aftur fram lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í vor. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér...

Eyþór býður sig fram til forystu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eftir að hafa verið varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í minnihluta á núverandi tímabili, þá hef ég kynnst snertiflötunum sem tilheyra starfi í sveitarstjórn.  Veldur hver á...

Sjálfstæðismenn boða prófkjör

Fjölmennur fundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum ákvað í kvöld með meirihluta atkvæða að viðhafa prófkjör við val á lista Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna komandi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X