Merki: prófkjör

Eyþór Harðarson nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

Eyþór Harðarson er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum eftir prófkjör flokksins í dag, en Eyþór hlaut 597 atkvæða í 1. sæti eða 67,2% atkvæða....

Eyþór enn með afgerandi forystu

Eyþór Harðarson stendur eftstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 595 atkvæði hafa verið talin með 392 atkvæði. Í öðru sæti er Hildur Sólveig...

Eyþór leiðir eftir fyrstu tölur

Eyþór Harðarson leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum þegar 296 atkvæði hafa verið talin með 194 atkvæði í 1. sætið. Hildur Sólveig Sigurðardóttir er...

Fyrstu tölur um níu

Kjörfundi í Ásgarði lauk nú kl.18:00 í prófkjöri sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Kjörsókn var hreint frábær, en rúm 60% sjálfstæðismanna í Eyjum tóku þátt. Stefnt...

Áfram framsýn

Ég man þá tíð þegar að krakkarnir söfnuðust saman við eina litasjónvarpið í götunni, ég man þá tíð þegar að röð var í mjólkurbúðinni,...

Sameiginlegur framboðsfundur fyrir prófkjör

Sameiginlegur framboðsfundur frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins til sveitarstjórnarkosninga 2022 verður haldinn í Ásgarði næstkomandi miðvikudag 23. mars kl.20:00. Prófkjörið mun fara fram um næstkomandi...

Prófkjörs Fylkir kominn út

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum vegna kosninga til bæjarstjórnar 2022 fer fram í Ásgarði laugardaginn 26. mars 2022. Kosning er þegar hafin utan kjörfundar og er...

Áfram hagsýn

Þau missa seint marks fræg orð Margrétar Thatcher um skatta. En hún útskýrði svo eftirminnilega á breska þinginu að ekki væri til neitt sem...

Áfram saman

Nú liggur fyrir að flottur hópur fólks býður fram krafta sína í þágu samfélagsins. Þverskurður bæjarbúa á breiðum aldri, með ólíka reynslu og fjölbreyttar...

15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir...

Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X