Rúnar Gauti á HM í snóker

Eyjamaðurinn Rún­ar Gauti Gunn­ars­son, ríkj­andi Íslands­meist­ari 21 árs og yngri í snóker, held­ur í vik­unni út til Möltu þar sem hann mun taka þátt í heims­meist­ara­móti í sínum ald­urs­flokki. Alls eru 96 þátt­tak­end­ur skráðir til leiks en Rún­ar er eini ís­lenski kepp­and­inn. Sig­ur­veg­ari móts­ins fær tveggja ára þátt­töku­rétt á at­vinnu­mótaröðinni en þar keppa sterk­ustu snóker-spil­ar­ar […]

Rúnar Gauti Íslandsmeistari í snóker

Rúnar Gauti Gunnarsson tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í snóker í flokki leikmanna 21 árs og yngri.  Rúnar Gauti vann Brynjar Hauksson 2:0 en mótið var haldið á Billiardbarnum í Reykjavík.  Auk bikars, fékk Rúnar Gauti glæsilegan Woods snókerkjuða í sigurverðlaun.  Þrátt fyrir mikinn snókeráhuga í Vestmannaeyjum er hægt að telja Íslandsmeistaratitlana á fingrum annarrar […]