Rúnar Gauti á HM í snóker
Eyjamaðurinn Rúnar Gauti Gunnarsson, ríkjandi Íslandsmeistari 21 árs og yngri í snóker, heldur í vikunni út til Möltu þar sem hann mun taka þátt í heimsmeistaramóti í sínum aldursflokki. Alls eru 96 þátttakendur skráðir til leiks en Rúnar er eini íslenski keppandinn. Sigurvegari mótsins fær tveggja ára þátttökurétt á atvinnumótaröðinni en þar keppa sterkustu snóker-spilarar […]
Rúnar Gauti Íslandsmeistari í snóker
Rúnar Gauti Gunnarsson tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í snóker í flokki leikmanna 21 árs og yngri. Rúnar Gauti vann Brynjar Hauksson 2:0 en mótið var haldið á Billiardbarnum í Reykjavík. Auk bikars, fékk Rúnar Gauti glæsilegan Woods snókerkjuða í sigurverðlaun. Þrátt fyrir mikinn snókeráhuga í Vestmannaeyjum er hægt að telja Íslandsmeistaratitlana á fingrum annarrar […]