SÁÁ heimsækir Eyjarnar

SÁÁ kemur í heimsókn til Vestamannaeyja á morgunn þriðjudaginn 31.okt og mun bjóða Vestmannaeyjingum í spjall, léttar veitingar og tónleika á Einsa kalda frá kl.18:00-20:00 Í tilkynningu frá þeim bjóða þau alla velkomna og hlakka til að sjá sem flesta. (meira…)

Rán selur Töfra-Álfinn frá SÁÁ

Kraftmikið sölufólk úr fimleikafélaginu Rán undir stjórn Sirríar Bjartar Lúðvíksdóttur verður á ferðinni í verslunum og á bensínstöðvum í Vestmannaeyjum næstu dagana til að selja Töfra-Álfinn frá SÁÁ. Ekki er að efa að Álfinum verður tekið fagnandi í Eyjum líkt og endranær. Þetta er í 34. skipti sem SÁÁ stendur að Álfasölunni, sem er ein […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.