SÁÁ heimsækir Eyjarnar
SÁÁ kemur í heimsókn til Vestamannaeyja á morgunn þriðjudaginn 31.okt og mun bjóða Vestmannaeyjingum í spjall, léttar veitingar og tónleika á Einsa kalda frá kl.18:00-20:00 Í tilkynningu frá þeim bjóða þau alla velkomna og hlakka til að sjá sem flesta. (meira…)
Rán selur Töfra-Álfinn frá SÁÁ
Kraftmikið sölufólk úr fimleikafélaginu Rán undir stjórn Sirríar Bjartar Lúðvíksdóttur verður á ferðinni í verslunum og á bensínstöðvum í Vestmannaeyjum næstu dagana til að selja Töfra-Álfinn frá SÁÁ. Ekki er að efa að Álfinum verður tekið fagnandi í Eyjum líkt og endranær. Þetta er í 34. skipti sem SÁÁ stendur að Álfasölunni, sem er ein […]