SÁÁ kemur í heimsókn til Vestamannaeyja á morgunn þriðjudaginn 31.okt og mun bjóða Vestmannaeyjingum í spjall, léttar veitingar og tónleika á Einsa kalda frá kl.18:00-20:00
Í tilkynningu frá þeim bjóða þau alla velkomna og hlakka til að sjá sem flesta.