Veitingar og tónlist í norður-afrískum anda ásamt stuttum erindum um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum.

Safnahelgi í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag. Um leið og minnt er á opnanir á söfnum og sýningum Safnahelgar kynnum við síðasta dagskrárliðinn að þessu sinni. Kl. 12 hefst í Einarsstofu fjölþjóðleg ráðstefna um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum í samstarfi við Sögusetur 1627. Þar kynna 4 fræðimenn og rithöfundar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Svíþjóð nýjar, […]

Þriðji dagur í Safnahelgi – laugardagur.

Safnahelgi í Vestmannaeyjum er nú komin inn á helgina og verður hér rakið það helsta sem í boði er á fyrri deginum, laugardegi. Dagurinn hefst í Gestastofu Sealife Trust að Ægisgötu 2. Þar rúllar á tjaldi allan daginn, kl. 10:00-16:00 ljósmyndasýning Tesni Ward og UK Press Association. Sýningin fjallar um hið einstaka og langa ferðalag […]

Fab Lab, Ljóðræn list, bátur og bækur á Safnahelgi í dag

Safnahelgi stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar eru áberandi í þessari menningarveislu. Dagskrá helgarinnar má nálgast hér að neðan. Föstudagur 5. nóv. 16:00-17:00 – Fab Lab – Ægisgötu 2, 3. hæð. Opið hús. Gestum og gangandi boðið að skoða nýja aðstöðu í […]

Fjölbreytt Safnahelgi hefst í dag

Safnahelgi hefst í dag og stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar eru áberandi í þessari menningarveislu sem hefst með setningu í dag í Stafkirkjunni klukkan 17:00. Dagskrá helgarinnar má nálgast hér að neðan. Fimmtudagur 4. nóv. 13:30-15:30 – Safnahús. Elstu myndir Ljósmyndasafnsins […]

Kveikjum neistann! á bókasafninu

Verkefnið Kveikjum neistann! verður kynnt í Einarsstofu af Hermundi Sigmundssyni prófessor og Svövu Þ. Hjaltalín sérkennara. En það er skólaþróunarverkefni sem Grunnskólinn í Vestmannaeyjum vinnur að næstu 10 árin. Helsta áhersla verkefnisins er að stórauka lestrarfærni barna og ungmenna, einnig er unnið með aðra þætti. Hlutverk foreldra er þar mikilvægt sem og aðgengi að fjölbreyttu […]

Ráðning í starf verkefnastjóra í Safnahúsi

Staða verkefnastjóra í Safnahúsi var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til 20. maí sl. Samkvæmt auglýsingunni kemur verkefnastjóri að stefnumótun, framtíðarsýn, uppbyggingu og eflingu safnastarfs í Vestmannaeyjum, ásamt því að vinna með margvíslegum hætti úr þeim menningararfi sem varðveittur er í söfnum Vestmannaeyjabæjar. Jafnframt tekur hann þátt í að skipuleggja og […]

Fuglar Vestmannaeyja

Lundi

Veistu hvert sjósvalan fer yfir vetrartímann? Langar þig að sjá hvað lundar gera í holunum sínum? Er ritan miskunnarlaust foreldri? Er fýllinn í sérstöku sambandi við Sednu, gyðju hafsins? Í stuttum fyrirlestri í streymi á netinu sjáum við umfjöllun um þessa og fleiri fugla og skoðum óviðjafnanlega líffræðilega fjölbreytni tegundanna í Eyjum. Fyrirlesari er Rodrigo […]

Forsala á Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Forsala á nýrri útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum verður í anddyri Safnahússins í dag fimmtudaginn 15.okt. milli kl. 13 og 18. Þar verður bókin boðin á sérstöku kynningarverði, kr. 4000. Þeir sem þegar hafa skráð sig á forsölulista eru beðnir að koma í anddyrið á umræddum tíma og nálgast […]

Loksins ný útgáfa

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]

Svör við sumargetraun úr Safnahúsi

Kári Bjarnason og Sigurgeir Jónasson ljósmyndari stóðu fyrir þessari skemmtilegu getraun á sumardaginn fyrsta. Hér má finna svörin. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.