Merki: Sagnheimar

Sund, saga og íþróttir á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í Sagnheimum frá kl....

Fjalla um gosupphafið í Sagnheimum á laugardaginn

Á laugardaginn nk. 27 janúar frá kl. 13:00-14:00 verður efnt til dagskrár til að minnast upphafs eldgossins á Heimaey fyrir röskri hálfri öld í...

Gígja ráðin í starf safnstjóra Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar 16. nóvember 2023 og var umsóknarfrestur til 30. nóvember sl. Samkvæmt auglýsingunni annast...

Til fundar við Eldfell – Breyttur leiðsagnartími

Nú eru síðustu forvöð að sjá hina áhugaverðu samsýningu innlendra og erlendra listamanna í Einarsstofu og Sagnheimum í Safnahúsinu, þar sem sýningin verður tekin...

Til fundar við Eldfell – lokaleiðsögn á laugardaginn

Nú eru síðustu forvöð að sjá hina áhugaverðu samsýningu innlendra og erlendra listamanna í Einarsstofu og Sagnheimum í Safnahúsinu, þar sem sýningin verður tekin...

Sjaldgæfir fuglar til Sagnheima

Á sunnudaginn 2. júlí mun Ólafur Tryggvason, betur þekktur sem Olli málari, formlega afhenda Sagnheimum uppstoppaða fugla að gjöf og hefst sýning á fuglunum...

Frítt í sund og söfn á sumardaginn fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl býður Vestmannaeyjabær bæjarbúum frítt í sundlaugina og frítt í Eldheima og Sagnheima. Opið í Einarsstofu og í...

Kynjaverur, Ratleikur, Tröllagleði, Súpa og fleira á dagskránni

Dagskrá Þrettándans heldur áfram í dag Laugardagur 7. janúar 11:00-16:00 Einarsstofa Kynjaverur úr ljósmynda- og listasafni Vestmannaeyja í Einarsstofu. 11:00-14:00 Bókasafnið Ratleikur á Bókasafninu. 12:00-15:00 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Tröllagleði. Fjölskyldan getur...

Opinn fyrirlestur á laugardaginn 22. október kl. 11-12 í Sagnheimum

Í tengslum við málþing um Kveikjum neistann! mun Simone Grassini dósent flytja erindið NATURE AND EFFECT ON PSYCHOLOGICAL FACTORS sem fjallar um mikilvægi náttúru og umhverfis...

Verkþekking við sjávarsíðuna – arfur til auðs 

Á morgun laugardaginn, 23. apríl verður áhugaverð dagskrá í boði í Sagnheimum sem hefst kl 11:00 og lýkur á Sjóminjasafni Þórðar Rafns með viðkomu...

Nóg um að vera á sumardaginn fyrsta

Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2022 útnefndur Tilkynnt verður um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2022 í Eldheimum á sumardaginn fyrsta, 21. apríl kl. 11:00. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X