Merki: Sagnheimar

Heiður sé sjógörpunum Hilmari og Tedda

„Það hefur verið bæði fróðlegt og ánægjulegt að fara yfir sögu Hilmars Rósmundssonar og Theodórs Ólafssonar sem gerðu út Sæbjörgu VE 56.  Þeir náðu...

Sögubrot Þóru og Óskars á Leó í Sagnheimum

Klukkan 17.00 á föstudaginn á Bryggjunni í Sagnheimum verður farið yfir lífshlaup Óskars Matthíassonar, Óskars á Leó og Þóru Sigurjónsdóttur konu hans í máli...

Breytt skipurit í Safnahúsinu

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og forstöðumanns Safnahússins um skipulag Safnahússins í Vestmannaeyjum. Safnahúsið samanstendur af...

Gleðilegt sumar

Starfsfólk Eyjafrétta óskar Vestmannaeyingum nær og fjær gleðilegs sumars. Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld...

Hátíðarhöld á sumardaginn fyrsta felld niður

Ákveðið hefur verið að almenn hátíðarhöld í tengslum við sumardaginn 1. í Vestmannaeyjum, verði felld niður í ár, vegna Covid 19 og samkomutakmarkanna. Vestmannaeyjabær hefur...

Sagnheimar fengu tæpar fjórar milljónir úr aukaúthlutun úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr flýttri aukaúthlutun safnasjóðs 2020. Að þessu sinni er aukaúthlutun safnasjóðs u.þ.b. hálfu ári fyrr...

Hörður Baldvinsson fer tímabundið í starf verkefnastjóra hjá ÞSV

Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima verður lánaður í tímabundið 50% starf verkefnisstjóra hjá Þekkingarseturs Vestmannaeyja frá 15. ágúst 2020 til 31....

Um 300 grindhvalir drepnir í Eyjum

í dag klukkan 13.00 verður í Sagnheimum fyrirlestur Baldvins Harðarsonar þar sem hann lýsir grindhvaladrápi í Vestmannaeyjum og venjum og hefðum í kringum þær....

Saga og grindarspik – Baldvin Harðarson í  Sagnheimum

Grindhvaladráp í Færeyjum er aldagömul hefð Eyjamaðurinn Baldvin Harðarson hefur búið í Færeyjum í mörg ár og hefur síðustu árin verið í  hlutastarfi hjá Aðalræðisskrifstofu...

Önnur álíka fallbyssukúla verið til skrauts á heimili í Eyjum

Í nýjasta blaði Eyjafrétta sögðum við frá byssukúlu/sprengju sem fannst í Sagnheimum og enginn veit hvernig komst þangað. Nú hefur komið í ljós að...

Sprengja í Sagnheimum

Við skráningu safnmuna á Sagnheimum kom í ljós að í fórum safnsins var hlutur sem leit út fyrir að vera einhverskonar sprengja. Engar upplýsingar...

Nýjasta blaðið

07.10.2021

18. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X