Framleiða hágæða salt í Vestmannaeyjum

Saltey er nýtt fyrirtæki hér í Vestmannaeyjum sem hóf nýverið sölu á handgerðu hágæða flögusalti. Saltey er lítið fjölskyldufyrirtæki sem Elín Laufey Leifsdóttir og Jóhannes Óskar Grettisson eiga ásamt börnum sínum, Gretti, Leif og Guðrúnu Ósk og tengdadóttur sinni, Gígju Óskarsdóttur. Blaðamaður Eyjafrétta settist niður með bræðrunum en allt þetta hófst fyrir tveimur árum.  ,,Ég sat […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.