Merki: Samband íslenskra sveitarfélaga

BSRB hafnar 50.000 kr. til 60.000 kr. hækkun lægstu launa

Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk aðfararnótt mánudags án niðurstöðu. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga vísar allri ábyrgð á verkfallsaðgerðum á forystufólk BSRB. Samninganefnd...

Kjarasamningur við BHM undirritaður

Þann 15. maí s.l. skrifaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir kjarasamninga við átta aðildarfélög innan BHM. Félögin eru: Félag íslenskra félagsvísindamanna, Félagsráðgjafafélag Íslands, Fræðagarður, Iðjuþjálfafélag...

Aðildarfélög BSRB kjósa um verkfallsaðgerðir

BSRB hefur boðað til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Forysta BSRB hafnaði kjarasamningstilboði árið 2020 en gerir nú kröfu um...

Batnandi hagur en áfram hallarekstur hjá 15 stærstu

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman helstu atriði fjárhagsáætlana fimmtán stærstu sveitarfélaga landsins fyrir árið 2023 en í þeim búa rúmlega 85% landsmanna. Staða...

Óljóst fyrirkomulag upplýsingaöflunar

Á dögunum bárust sveitarfélögum landsins erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þar sem til stendur að fara í kerfisbundna söfnun ýmissa upplýsinga um starfsemi sveitarfélaga...

Framselja umboð til samningaviðræðna við ríkið um almenna og sértæka dagdvöl

Dagdvöl aldraðra var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa óskað eftir umboði frá rekstraraðilum...

Rúmur helmingur sveitarstjórnarfulltrúa hefur orðið fyrir áreiti

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í liðinni viku á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga helstu niðurstöður könnunar um reynslu sveitarstjórnarfulltrúa af áreiti. Niðurstöðurnar...

Hvetja sveitarfélög til aðgerða

Samband íslenskra sveitarfélaga beinir því til sveitarfélaga að hrinda í framkvæmd eins og kostur er eftirfarandi hugmyndum og ábendingum að aðgerðum til viðspyrnu fyrir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X